Austurstrćti 18, Viđarás 59-63, Útilistaverk, Kjalarnes, Saltvík, Brautarholt 10-14, Mánagata 18, Skólavörđustígur 29, Starfs- og fjárhagsáćtlun Borgarskipulags, Skipulagsmál í vestrćnum borgum, Miđborgin,

Skipulags- og umferđarnefnd

21. fundur 1998

Ár 1998, mánudaginn 5. október kl. 09:00, var haldinn 21. fundur skipulags- og umferđarnefndar í Borgartúni 3, 4. hćđ. Ţessir sátu fundinn: Guđrún Ágústsdóttir, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, Óskar Bergsson og Júlíus V. Ingvarsson. Fundarritari var Jón Árni Halldórsson..
Ţetta gerđist:


Austurstrćti 18, breyting
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 22.9.98 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 21. s.m. um breytingu á Austurstrćti 18.


Viđarás 59-63, lóđarstćkkun
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 22.9.98 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 14. s.m. um lóđarstćkkun ađ Viđarási 59-63.


Útilistaverk, höggmyndasýning á strandlengju Reykjavíkur
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs, dags. 15.09.98 ásamt bréfi Myndhöggvarafélags Reykjavíkur frá 10.09.98 varđandi framlengingu sýningar Myndhöggvarafélags Reykjavíkur viđ strandlengjuna.

Nefndin samţykkir erindiđ fyrir sitt leyti og felur Borgarskipulagi ađ kynna máliđ fyrir nágrönnum sem máliđ snertir.

Kjalarnes, Saltvík, br. ađalskipulag, deiliskipulag
Ađ lokinni auglýsingu er lögđ fram ađ nýju tillaga ađ breytingu á stađfestu ađalskipulagi Saltvíkur og tillaga ađ nýju deiliskipulagi jarđarinnar Saltvíkur.
Auglýst var frá 7.08.98 til 4.09.98 međ athugasemdarfresti til 18.09.98. Eitt athugasemdarbréf barst frá Vegagerđinni, dags. 15.09.98. Ennfremur umsögn Borgarskipulags, dags. 4.10.98.

Skipulags- og umferđarnefnd samţykkir umsögn Borgarskipulags , dags. 4.10.98 um athugasemdina sem barst. Ennfremur samţykkir nefndin ofangreindar tillögur ađ breytingu á stađfestu ađalskipulagi í landi Saltvíkur og nýtt deiliskipulag jarđarinnar Saltvíkur.

Brautarholt 10-14, nýbygging
Ađ lokinni kynningu er lagt fram ađ nýju bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 04.05.98, varđandi nýbyggingu á lóđinni nr. 10-14, samkv. uppdr. ABS teiknistofu, dags. í jan. 1998, síđast br. í júní 1998. Einnig lagđir fram minnispunktar Borgarskipulags, dags. 06.05.98, br. 26.06.98.
Kynningin stóđ frá 27.07.98 til 24.08.98. Ţrjú athugasemdabréf bárust: Bréf Bjarna Axelssonar, f.h. eigenda og leigjenda ađ Brautarholti 8, dags. 30.07.98, bréf Kistufells s/f, dags. 19.08.98 og bréf Leiguvals sf, ásamt leigutökum, Skipholti 11-13, dags. 17.08.98. Ennfremur lögđ fram umsögn Borgarskipulags dags. 2.10.98.
Nefndin samţykkir umsögn Borgarskipulags, dags. 2.10.98, og tillögu ađ uppbyggingu á lóđinni. Viđ skipulag lóđa á ţessu svćđi, sem enn eru í eigu Reykjavíkurborgar, verđi haft í huga ađ bćta úr bílastćđaskorti.

Mánagata 18, viđbygging
Ađ lokinni kynningu er lagt fram ađ nýju bréf skrifst.stj. byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 31.07.98, varđandi viđbyggingu úr gleri viđ húsiđ á lóđinni nr. 18 viđ Mánagötu, samkv. uppdr. Sveins Ívarssonar arkitekts, dags. í júlí 1998. Einnig lögđ fram umsögn Borgarskipulags, dags. 07.08.98.
Kynningin stóđ frá 26.08.98 til 25.09.98. Engar athugasemdir bárust.
Samţykkt.

Skólavörđustígur 29, breytingar
Ađ lokinni kynningu er lagt fram ađ nýju bréf skrifstofustjóra byggingarfulltrúa, dags. 30.07.98, frá afgreiđslufundi byggingarfulltrúa, varđandi stćkkun á ţaksvölum á lóđinni nr. 29 viđ Skólavörđustíg, samkv. uppdr. Ólafs Ó. Axelssonar arkitekts, dags. 16.04.97, síđast br. 29.06.98. Einnig lögđ fram umsögn Borgarskipulags, dags. 10.08.98.
Kynningin stóđ frá 26.08.98 til 25.09.98 Engar athugasemdir bárust.
Samţykkt.

Starfs- og fjárhagsáćtlun Borgarskipulags,
Lögđ fram drög ađ starfs- og fjárhagsáćtlun Borgarskipulags fyrir áriđ 1999.
Skipulagsstjóri og sviđsstjórar Borgarskipulags kynntu.

Skipulagsmál í vestrćnum borgum,
Lagđar fram ţrjár greinar Bjarna Reynarssonar í Lesbók Morgunblađsins um skipulagsmál í vestrćnum borgum.
Bjarni Reynarsson rćddi efni greinanna.

>Miđborgin, ástand húsa
Lögđ fram skýrsla Ţróunarfélags Reykjavíkur um ástand húsa á starfssvćđi félagsins, dags. 17.9.98.