Ármúli 3, Básbryggja, Bogahlíđ 12-18, Dofraborgir 26, Háskóli Íslands, Kjalarvogur , Knarrarvogur 2 og 4/Súđarvogur, leiđrétting, Kringlan 9, Laugarás, Hrafnista, Reitur Menntaskólans í Reykjavík, Vesturbćjarskóli, Umferđarmál, Barónsstígur 3A, Bauganes 12, Borgartún 36, Fellaskóli, Gautavík 11-15, Gautavík/Ljósavík, Landakot, Laugardalur, Melgerđi 11, Miklabraut/Skeiđarvogur, Sléttuvegur 9, Sólheimar, Vatnagarđar 38, Hagatorg, Höfuđborgarsvćđiđ, svćđisskipulag,

Skipulags- og umferđarnefnd

12. fundur 1998

Ár 1998, föstudaginn 5. júní kl. 10:00, var haldinn 12. fundur skipulags- og umferđarnefndar í Borgartúni 3, 4. hćđ. Ţessir sátu fundinn: Guđrún Ágústsdóttir, Guđrún Jónsdóttir, Margrét Sćmundsdóttir og Óskar Dýrmundur Ólafsson. Fundarritari var Jón Árni Halldórsson.
Ţetta gerđist:


Ármúli 3, lóđarstćkkun
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 19.05.98 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 11. s.m., um lóđarstćkkun ađ Ármúla 3.


Básbryggja, nýbyggingar/lóđabreytingar
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 12.05. og 19.05.98 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 11. s.m., um nýbyggingar og lóđabreytingar viđ Básbryggju.Bogahlíđ 12-18, göngustígur
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 12.05.98 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 11. s.m., um göngustíg viđ Bogahlíđ 12 - 18.


Dofraborgir 26, lóđarstćkkun
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 12.05.98 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 11. s.m., um lóđarstćkkun ađ Dofraborgum 26.


Háskóli Íslands, deiliskipulag eystri hluta
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 19.05.98 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 18. s.m., um deiliskipulag háskólalóđar, austurhluta.


Kjalarvogur , deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 12.05.98 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 11. s.m., um auglýsingu á tillögu ađ deiliskipulagi viđ Kjalarvog.


Knarrarvogur 2 og 4/Súđarvogur, leiđrétting, lóđarstćkkun/lega Súđarvogs
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 19.05.98 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 11. s.m., um lóđarstćkkun ađ Knarrarvogi 2.


Kringlan 9, nýbygging
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 19.05.98 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 11. s.m., um nýbyggingu ađ Kringlunni 9.


Laugarás, Hrafnista, hjúkrunarheimili
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 12.05.98 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 11. s.m., um hjúkrunarálmu viđ Hrafnistu, Laugarási.


Reitur Menntaskólans í Reykjavík, deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 19.05.98 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 18. s.m., um tengibyggingu og lóđarbreytingu á reit Menntaskólans í Reykjavík.


Vesturbćjarskóli, viđbygging/lóđabreyting
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 19.05.98 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 18. s.m., um viđbyggingu og lóđarbreytingu viđ Vesturbćjarskóla.


Umferđarmál, viđurkenning
Lagt fram bréf Framkvćmdastjórnar átaksins "öryggi barna - okkar ábyrgđ" dags. 18.05.98 ásamt viđurkenningu til skipulags- og umferđarnefndar dags. 29.05.98 fyrir ađ huga vel ađ velferđ gangandi vegfarenda međ lagningu göngustíga, hjólreiđastíga, göngu og hjólabrúa, međ ţví ađ draga úr ökuhrađa og fyrir ađ tryggja börnum öruggari gönguleiđ í og úr skóla.


Barónsstígur 3A, stćkkun
Ađ lokinni kynningu er lagt fram ađ nýju bréf byggingarfulltrúa f.h. afgreiđslufundar byggingarfulltrúa dags. 14.04.98 varđandi erindi Guđmundar Magnússonar um endurnýjun byggingarleyfis vegna Barónsstígs 3a frá 30.09.93 skv. uppdr. Páls V. Bjarnasonar ark. dags. 8.07.93. Einnig lögđ fram umsögn Borgarskipulags, dags. 24.04.98.
Samţykkt

Bauganes 12, bílskúr
Lagt fram bréf Ţórkötlu Halldórsdóttur mótt. 8.05.98 ásamt uppdr. Péturs A. Björnssonar dags. 4.05.98 varđandi bílskúr ađ Bauganesi 12. Einnig lögđ fram umsögn Borgarskipulags dags. 4.06.98.
Skipulags- og umferđarnefnd samţykkir umsögn Borgarskipulags og ađ setja í grenndarkynningu fyrir eigendum lóđanna Bauganesi 1A, 3, 5, 7, og 14 og Baugatanga 1 og 3.

Borgartún 36, breyting á skipulagi, leiđrétting
Lagt fram bréf Vélsmiđju Jóns Sigurđssonar ehf, dags. 30.03.98 og 10.03.98, varđandi breytingu á fyrirkomulagi á lóđinni nr. 36 viđ Borgartún sem samţ. var í skipulagsnefnd ţ. 4.11.94, ásamt uppdráttum Arnar Sigurđssonar ark. dags. 3.06.98. Einnig lögđ fram samantekt Borgarskipulags dags. 4.06.98.
Skipulags- og umferđarnefnd samţykkir ađ framlagđar teikingar verđi sendar í grenndarkynningu til eigenda Sóltúns 28, Borgartúns 30 og 34, og međeiganda á lóđinni Borgartúni 36, en leggur áherslu á ađ lóđin er samkvćmt ađalskipulagi íbúđarlóđ ţannig ađ öll starfsemi á lóđinni verđur ađ falla ađ ţeirri landnotkun.

Fellaskóli, viđbygging
Ađ lokinni kynningu er lagt fram ađ nýju bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar dags. 15.04.98 varđandi erindi byggingardeildar borgarverkfrćđings um ađ byggja álmu til vesturs skv. uppdr. Ormars Ţórs Guđmundssonar ark. dags. 01.04.98 og erindi og uppdráttur sama ađila, dags. 24.04.98.
Samţykkt

Gautavík 11-15, skilmálar
Ađ lokinni auglýsingu er lagt fram ađ nýju bréf Guđrúnar Stefánsdóttur arkitekts, dags. 27.03.98, varđandi breytingar á skipulagsskilmálum á Gautavík 11-15 og nýbyggingu samkv. uppdr. mótt. 3.04.98.
Samţykkt

Gautavík/Ljósavík, skilmálar
Ađ lokinni auglýsingu er lagt fram ađ nýju bréf Húsvirkis hf og Húsafls hf, dags. 24.03.98, varđandi byggingu húsa á tveimur pöllum í stađ fjögurra á lóđum viđ Gautavík nr. 20-26, 30-36, 17-23 og 33-39, jafnframt ađ hús á lóđ nr. 11-15 viđ Gautavík verđi á einum palli í stađ ţriggja. Einnig lagt fram samţykki hluthafa í Víkurhverfi ehf., dags. 24.03.98. Ennfremur lagt fram bréf skipulagshöfundar Árna Friđrikssonar dags. 31.3.98 og Borgarskipulags dags. 3.4.98.
Samţykkt

Landakot, deiliskipulag á reit Sjúkrahúss Reykjavíkur
Ađ lokinni auglýsingu er lögđ fram ađ nýju endurunnin tillaga Borgarskipulags skv. uppdr. Ólafar G. Valdemarsd. ađ breyttu deiliskipulagi á reit Sjúkrahúss Reykjavíkur, Landakot, dags. 04.06.97, br. 3.04.98 í samrćmi viđ athugasemdir íbúa.

Samţykkt

Laugardalur, ökutćkjasafn Fornbílaklúbbs Íslands
Lagt fram ađ nýju bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs, dags. 16.03.98, varđandi fyrirhugađ ökutćkjasafn Fornbílaklúbbs Íslands, ásamt erindi Arnars Sigurđssonar form. klúbbsins, dags. 12.03.98 og minnispunktum Borgarskipulags, dags. 08.05.98. Ennfremur lögđ fram bókun umhverfismálaráđs frá 20.05.98.
Skipulags- og umferđarnefnd vísar í bókun frá fundi nefndarinnar, 11.5. s.l. og tekur undir bókun umhverfismálaráđs.

Melgerđi 11, bílskúr
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 29.05.98, varđandi byggingu bílskúrs í norđvesturhorni lóđarinnar nr. 11 viđ Melgerđi, samkv. uppdráttum Aldísar M. Norđfjörđ, arkitekts, dags. 05.05.98. Einnig lögđ fram umsögn Borgarskipulags dags. 4.06.98.
Umsögn Borgarskipulags samţykkt og ađ senda máliđ í grenndarkynngu á Melgerđi 9 og 13 og Hlíđargerđi 4 og 6.

Miklabraut/Skeiđarvogur, mislćg gatnamót
Lagt fram bréf borgarverkfrćđings dags. 3.06.98 vegna gatnamóta Miklubrautar/Skeiđarvogs og landnotkunarbreytingar.
Skipulags- og umferđarnefnd samţykkir erindi borgarverkfrćđings međ 4 atkv. Óskar D. Ólafsson sat hjá.

Sléttuvegur 9, nýbygging
Lagt fram bréf Teiknist. Óđinstorgi, dags. 26.02.98, varđandi nýbyggingu á Sléttuvegi 9, samkv. uppdr. sama, dags. í febr. 1998, br. í mars og apríl 1998 ásamt greinargerđ vegna hljóđvistarmála, dags. 30.04.98. Einnig lagt fram bréf Stefáns Einarssonar, dags. 12.05.98 og greinargerđ Almennu verkfrćđistofunnar h.f., dags. 14.05.98. Ennfremur lögđ fram umsögn Borgarskipulags dags. 4.06.98 og minnisblađ borgarverkfrćđings um hljóđvist viđ Sléttuveg 9, dags. 3.6.98.
Skipulags- og umferđarnefnd fellst á umsögn Borgarskipulags, dags. 4.6.98, og ađ máliđ verđi kynnt húsfélagi Sléttuvegar 11-13.

Sólheimar, lóđarafmörkun, skilmálar
Ađ lokinni kynningu er lögđ fram ađ nýju tillaga Borgarskipulags ađ afmörkun lóđar og skilmálum, dags. 17.04.98, fyrir sambýli fatlađra ásamt afmörkun lóđa leikskólanna Sunnuborgar og Holtaborgar. Einnig lagt fram bréf félagsmálaráđuneytis, dags. 18.12.97 og bréf Dagvistar barna, dags. 24.04.98.
Samţykkt

Vatnagarđar 38, breytt notkun
Lagt fram bréf borgarverkfrćđings dags. 3.06.98 ásamt bréfi Ţyrpingar hf. sama dags varđandi breytt afnot af lóđinni.
Skipulags- og umferđarnefnd samţykkir erindiđ fyrir sitt leyti.

Hagatorg, listaverk
Guđrún Ágústsdóttir spurđist fyrir um hvađ liđi uppsetningu listaverks Sigurjóns Ólafssonar á Hagatorgi.
Borgarskipulagi faliđ ađ ganga frá ţessu máli.


Höfuđborgarsvćđiđ, svćđisskipulag,
Skipulagsstjóri kynnti forval ráđgjafa vegna svćđisskipulags fyrir höfuđborgarsvćđiđ.