Borgart˙n 1a, Gjaldskyld bÝlastŠ­i, Kringlan, Kringlan 4-6 og 8-12, Bauganes 13 og 19, Bˇlsta­arhlÝ­, A­alstrŠti 12-18, T˙ngata 2-4, ┴rt˙nsh÷f­i, deiliskipulag, Kirkjut˙n, Dalbraut 16, Gufunes, Langholtsvegur 1 og Kleppsvegur 102, Rau­ljˇsamyndavÚlar, Laugavegur 53B, Strandvegur, Su­urgata, Bjarg, SŠbraut, Stangarholt, Umfer­ar÷ryggisߊtlun,

Skipulags- og umfer­arnefnd

21. fundur 1997

┴r 1997, mßnudaginn 27. oktˇber kl. 10:00, var haldinn 21. fundur skipulags- og umfer­arnefndar Ý Borgart˙ni 3, 4. hŠ­. Ůessir sßtu fundinn: Gu­r˙n ┴g˙stsdˇttir, MargrÚt SŠmundsdˇttir, Gu­r˙n Jˇnsdˇttir, Ëskar Dřrmundur Ëlafsson, Halldˇr Gu­mundsson, Gu­r˙n ZoŰga og Gunnar Jˇhann Birgisson. Ennfremur ßheyrnarfulltr˙i l÷greglustjˇra. Fundarritari var ┴g˙st Jˇnsson.
Ůetta ger­ist:


Borgart˙n 1a, uppbygging
Lagt fram brÚf borgarstjˇra f.h. borgarrß­s um sam■ykkt borgarrß­s 14.10.97 ß bˇkun skipulags- og umfer­arnefndar frß 13. s.m. um uppbyggingu ß lˇ­ nr. 1a vi­ Borgart˙n.


Gjaldskyld bÝlastŠ­i, mi­borg
Lagt fram brÚf borgarstjˇra f.h. borgarrß­s um sam■ykkt borgarrß­s 14.10.97 ß bˇkun skipulags- og umfer­arnefndar frß 13. s.m. um gjaldskyld bÝlastŠ­i ß svŠ­i milli Bergsta­a og IngˇlfsstrŠtis.


Kringlan, umfer­armßl
Lagt fram brÚf borgarstjˇra f.h. borgarrß­s um sam■ykkt borgarrß­s 14.10.97 ß bˇkun skipulags- og umfer­arnefndar frß 13. s.m. um umfer­ar- og bÝlastŠ­amßl vi­ Kringluna.


Kringlan 4-6 og 8-12, tengibygging
Lagt fram brÚf borgarstjˇra f.h. borgarrß­s um sam■ykkt borgarrß­s 14.10.97 ß bˇkun skipulags- og umfer­arnefndar frß 13. s.m. um tengibyggingu milli Kringlunnar 4 - 6 og 8 - 12.


Bauganes 13 og 19, breytt skipulag
Lagt fram brÚf Kristins Jˇnssonar og DÝ÷nu Sigur­ardˇttur, dags. 07.05.97, var­andi skipulag ß lˇ­unum a­ Bauganesi 13 og 13 A ßsamt fyrri brÚfum s÷mu a­ila, dags. 12.01.89 og 12.05.95. Ennfremur brÚf ┴rna Hermannssonar, dags. 07.05.97, var­andi skiptingu ß lˇ­inni Bauganesi 19 og a­komu a­ baklˇ­inni.
Einnig l÷g­ fram tillaga Borgarskipulags a­ breytingu ß skipulagi dags. 18.09.97.

Sam■ykkt

Bˇlsta­arhlÝ­, lokun
Lagt fram brÚf borgarverkfrŠ­ings dags. 23.10.97 me­ till÷gu vegna lokunar Bˇlsta­arhlÝ­ar. Einnig lagt fram a­ nřju brÚf hˇps um umfer­armßl Ý Bˇlsta­arhlÝ­, dags. 06.10.97 ßsamt brÚfi forstjˇra SVR dags 27.09.97.
Skipulags- og umfer­arnefnd sam■ykkir svofellda bˇkun: "Skipulags- og umfer­arnefnd beinir ■vÝ til borgarrß­s a­ ß fjßrhagsߊtlun nŠsta ßrs ver­i gert rß­ fyrir upphitun gangstÚttar ß milli h˙sanna nr. 41 - 45 vi­ Bˇlsta­arhlÝ­ (Ýb˙­ir aldra­ra) og bi­st÷­var SVR vi­ Hßteigsveg. Ennfremur ver­i kanna­ir m÷guleikar og kostna­ur vi­ a­ leggja hitalagnir Ý g÷ngulei­ir frß ■jˇnustumi­st÷­vum ReykjavÝkurborgar og fj÷lmennustu Ýb˙­arkj÷rnum aldra­ra a­ nŠrliggjandi bi­st÷­vum SVR og verslunarkj÷rnum me­ ■a­ fyrir augum a­ m÷rku­ ver­i s˙ stefna a­ slÝkar hitalagnir ver­i lag­ar ß nŠstu ßrum". Gu­r˙n ZoŰga sat hjß og ˇska­i bˇka­: " ╔g er sammßla ■vÝ a­ kanna­ur ver­i kostna­ur vi­ lagningu og rekstur hitakerfa Ý gangstÚttir Ý nßgrenni Ýb˙­a og fÚlagsmi­st÷­va aldra­ra. ╔g tel hins vegar rÚtt a­ bÝ­a eftir ni­urst÷­um slÝkrar k÷nnunar ß­ur en stefna ver­ur m÷rku­ Ý ■essu efni". Erindinu fresta­ a­ ÷­ru leyti.

A­alstrŠti 12-18, T˙ngata 2-4, uppbygging lˇ­a
L÷g­ fram til kynningar tillaga Borgarskipulags og Minjaverndar um skipulag reits vi­ A­alstrŠti 12-18 og T˙ng÷tu 2-4, dags. Ý j˙nÝ 1997, breytt dags. sept. 1997. Einnig lagt fram brÚf H˙sfri­unarnefndar rÝkisins, dags. 19.08.97 og brÚf ┴rbŠjarsafns, dags. 23.09.97 ßsamt greinarger­ Minjaverndar og Teiknistofunnar Skˇlav÷r­ustÝg 28 sf, dags. 22.09.97 og 26.10.97. Ennfremur lagt fram brÚf umhverfismßlarß­s, dags. 16.10.97 ßsamt ums÷gn borgarminjavar­ar dags. 9.10.97. Stefßn Írn Stefßnsson og Ůorsteinn Bergsson komu ß fundinn og ger­u grein fyrir till÷gunni.
VÝsa­ til umsagnar umhverfismßlarß­s.

┴rt˙nsh÷f­i, deiliskipulag,
L÷g­ fram til kynningar dr÷g a­ endursko­u­u deiliskipulagi ┴rt˙nsh÷f­a samkv. till÷gu Stefßns Arnar Stefßnssonar arkitekts ßsamt greinarger­, dags. 03.09.97.
Till÷guh÷fundur kom ß fundinn og ger­i grein fyrir till÷gunni ßsamt Reyni Vilhjßlmssyni, landslagsarkitekt.
Skipulags- og umfer­arnefnd sam■ykkti samhljˇ­a svofellda bˇkun: "Skipulags- og umfer­arnefnd telur mikilvŠgt a­ kanna­ ver­i a­ hve miklu leyti lˇ­arhafar Ý ┴rt˙nsh÷f­ahverfi og vi­ Grafarvog hafa fŠrt starfsemi sÝna ˙t fyrir lˇ­ir sÝnar, ■.m.t. ß jar­vegsfyllingum sem ekki samrŠmast skipulagi. Nefndin felur byggingarfulltr˙a og gar­yrkjustjˇra a­ gera slÝka ˙ttekt".


Kirkjut˙n, breytt skipulag
L÷g­ fram til kynningar tillaga Ingimundar Sveinssonar arkitekts, um breytt deiliskipulag "Kirkjut˙nsreits" dags. 25. oktˇber 1997.
Borgarskipulagi fali­ a­ kynna till÷guna.

Dalbraut 16, lˇ­arstŠkkun
Lagt fram brÚf Gu­finnu Thordarson ark., dags. 08.10.97, var­andi fŠrslu bÝlgeymslu ne­anjar­ar ß nŠrliggjandi lˇ­, samkv. uppdr. sama, dags. 07.10.97. Einnig lagt fram brÚf Gu­mundar Gunnarssonar, dags. 20.10.97 var­andi lˇ­arstŠkkun.
Nefndin sam■ykkir erindi­ me­ ■eim skilmßlum a­ kv÷­ er ß lˇ­arskikanum um almenna umfer­ ß g÷ngustÝg sem ver­ur Ý ˇbreyttri legu og a­ skikinn ver­i ßfram hluti opins ˙tivistarsvŠ­is sbr. AR ┤96-2016. Lˇ­arstŠkkun gefur ekki auki­ byggingarmagn / nřtingu ß lˇ­inni.

Gufunes, ˙tivistarsvŠ­i
L÷g­ fram til kynningar tillaga Borgarskipulags skv. uppdr. SigrÝ­ar Brynjˇlfsdˇttur landslagsarkitekts dags. 11.02.97 a­ almennu ˙tivistarsvŠ­i ß uppfyllingu Ý Gufunesi. Einnig lagt fram brÚf ═■rˇtta- og tˇmstundarß­s, dags. 12.09.97, var­andi till÷gur a­ ˙tivistarsvŠ­i vi­ Gufunes.
Skipulags- og umfer­arnefnd sam■ykkir samhljˇ­a svofellda bˇkun:
"Skipulags- og umfer­arnefnd fagnar ■vÝ a­ sjß till÷gu a­ hugsanlegri notkun / starfsemi ß uppfyllingunni ß Gufunesi sem er almennt ˙tivistarsvŠ­i til sÚrstakra nota skv. A.R. 1996-2016. Nefndin er jßkvŠ­ gagnvart ■eim markmi­um sem sett eru fram Ý till÷gunni en ljˇst er a­ ß­ur en allt meginfyrirkomulag ß svŠ­inu er ßkve­i­ ■arf a­ rřna svŠ­i­ nßnar t.d. m.t.t. legu Sundabrautar, sigs undirlags og annarra ßhrifa frß sorphaugum. Till÷gunni vÝsa­ til umfj÷llunar umhverfismßlarß­s."


Langholtsvegur 1 og Kleppsvegur 102, lˇ­arbreyting, ofanßbygging
L÷g­ fram tillaga Borgarskipulags dags. 20.10.97 a­ lˇ­arbreytingu og skilmßlum ß ofangreindum lˇ­um. Einnig lagt fram brÚf ┴rbŠjarsafns, dags. 03.09.97. Ennfremur lagt fram brÚf byggingarfulltr˙a f.h. byggingarnefndar dags. 15.09.97 var­andi umsˇkn um ofanßbyggingu h˙ss ß lˇ­ nr. 1 vi­ Langholtsveg.
Sam■ykkt me­ 5 samhljˇ­a atkvŠ­um (Gu­r˙n Jˇnsdˇttir sat hjß). Ůar sem um hornlˇ­ er a­ rŠ­a ß ßberandi sta­ er mikilvŠgt a­ vanda­ sÚ til h÷nnunar.

Rau­ljˇsamyndavÚlar,
١rhallur Ëlafsson frß dˇmsmßlarß­uneytinu kom ß fundinn og ger­i grein fyrir ßrangri af notkun rau­ljˇsamyndavÚla ß umfer­argatnamˇtum ßsamt Karli Steinari Valssyni frß l÷greglunni Ý ReykjavÝk.


Laugavegur 53B, nřbygging
A­ aflokinni 4 vikna kynningu eru l÷g­ fram athugasemdabrÚf Ýb˙a Hverfisg÷tu 70, dags. 08.10.97, ElÝnar Ebbu ┴smundsdˇttur og Jon Kjell Seljeseth, dags. 09.10.97, ═b˙asamtaka Skˇlav÷r­uholts, dags. 08.10.97 og 18.10.97 og GallerÝs Kobolt, dags. 07.10.97. Ennfremur l÷g­ fram brÚf Jˇns Sigurjˇnssonar, dags. 22. og 25. okt. 1997. Einnig l÷g­ fram ums÷gn Borgarskipulags um athugasemdir sem borist hafa, dags. 27.10.07.
Borgarskipulagi fali­ a­ eiga vi­rŠ­ur vi­ nßgranna vegna athugasemda ■eirra.

Strandvegur, a­albrautarrÚttur
Lagt fram brÚf umfer­ardeildar og uppdr. gatnamßlastjˇra, dags. 21.10.97 var­andi a­albrautarrÚtt Strandvegar gagnvart VŠttaborgum, VÝkurvegi og Melavegi me­ bi­skyldu.
Sam■ykkt.

Su­urgata, Bjarg, stŠkkun lˇ­ar
Lagt fram brÚf Edvards Sk˙lasonar, dags. 03.09.97, var­andi stŠkkun ß lˇ­ nor­an vi­ h˙si­ Bjarg vi­ Su­urg÷tu. Einnig l÷g­ fram tillaga Borgarskipulags, dags. 24.09.97 og minnisbla­ SVR, dags. 07.10.97.
Skipulags- og umfer­arnefnd sam■ykkir erindi­, enda ver­i grindverk vi­ lˇ­am÷rk ekki hŠrra en 0,9 m og ekki fylgi lˇ­arstŠkkuninni aukinn byggingarrÚttur.

SŠbraut, ˙tskot
Lagt fram brÚf gatnamßlastjˇra, dags. 14.10.97, var­andi ˙tskot vi­ SŠbraut ß mˇts vi­ Kirkjusand samkv. yfirlitsmynd, dags. Ý oktˇber 1997.
Skipulags- og umfer­arnefnd getur fallist ß sta­setningu ˙tskots, en leggur ßherslu ß a­ vanda­ sÚ til ˙tfŠrslu og frßgangs Ý samvinnu vi­ Borgarskipulag.

Stangarholt, umfer­
RŠtt um umfer­ um Stangarholt Ý tilefni af athugasemdum frß Ýb˙um vi­ g÷tuna.
Umfer­ardeild fali­ a­ vinna a­ till÷gu me­ hli­sjˇn af athugasemdunum.

Umfer­ar÷ryggisߊtlun,
L÷g­ fram og kynnt dr÷g a­ umfer­ar÷ryggisߊtlun ReykjavÝkur dags. Ý okt. 1997.
Ennfremur l÷g­ fram dr÷g a­ fjßrhags- og framkvŠmdaߊtlun vegna umfer­ar÷ryggisߊtlunarinnar.