Melaskóli, Vesturbćjarskóli, Miđborg, ţróunaráćtlun,

Skipulags- og umferđarnefnd

18. fundur 1997

Ár 1997, mánudaginn 15. september kl. 10:00, var haldinn 18. fundur skipulags- og umferđarnefndar í Borgartúni 3, 4. hćđ. Ţessir sátu fundinn: Margrét Sćmundsdóttir, Guđrún Jónsdóttir, Óskar Dýrmundur Ólafsson, Jóna Gróa Sigurđardóttir, Guđrún Zoëga, Halldór Guđmundsson, Óskar Bergsson og Sigurđur Harđarson. Ennfremur Bryndís Kristjánsdóttir formađur umhverfismálaráđs. Fundarritari var Ágúst Jónsson.
Ţetta gerđist:


Melaskóli, nýbygging
Lagt fram bréf borgarritara f.h borgarráđs um samţykkt borgarráđs 2.9.1997 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 25.8. um nýbyggingu viđ Melaskóla.


Vesturbćjarskóli, uppbygging
Lagt fram bréf borgarritara f.h borgarráđs um samţykkt borgarráđs 2.9.1997 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 25.8. um viđbyggingu viđ Vesturbćjarskóla.


Miđborg, ţróunaráćtlun,
Kynning á framvindu verkefnisins ţróunaráćtlun fyrir miđborgina.
Lögđ fram greinargerđ Borgarskipulags, dags. 4.9.97, um ţróunaráćtlun fyrir miđborgina og ráđningu erlends ráđgjafa ásamt yfirliti yfir ţćr skýrslur og kort, sem ráđgjafarnir hafa fengiđ.
Richard Abrams og Jim Morrisey komu á fundinn og gerđu grein fyrir framvindu verkefnisins.