Ferlimál fatlađra, Reitur 1.171.4, Sundagarđar 2, Ađalskipulag Reykjavíkur, Seljahverfi-Fálkhóll, Dalsel 6-22, Engjasel 1-23, Klapparstígur 35A, Umferđarráđstefna, Háaleitisbraut 41-43, Háteigsvegur 56, Hátún 1, Miklabraut/Kringlumýrarbraut, Nóatún 4, Skógarás 10, Skipholt 7, Ofanleiti 2, Skúlagata 20,

Skipulags- og umferđarnefnd

2. fundur 1996

Ár 1996, mánudaginn 22. janúar kl. 11.00 var haldinn 2. fundur skipulagsnefndar í Borgartúni 3, 4. hćđ. Ţessir sátu fundinn: YYYYYY ennfremur sat Jón Júlíusson fundinn. Fundarritari var XXXXXX.
Ţetta gerđist:


Ferlimál fatlađra, skýrsla
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 9.1.96 á bókun skipulagsnefndar frá 8.1.96 um bćtt ađgengi fatlađra ađ stofnunum borgarinnar.Reitur 1.171.4, skipulagsrammi
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 9.1.96 á bókun skipulagsnefndar frá 8.1.96 um skipulagsramma reits 1.171.4 milli Laugavegar, Bergstađastrćtis, Skólavörđustígs og Vegamótastígs.Sundagarđar 2, afmörkun lóđar og ađkoma
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 9.1.96 á bókun skipulagsnefndar frá 8.1.96 um afmörkun og ađkomu lóđar nr. 2 viđ Sundagarđa.Ađalskipulag Reykjavíkur, kynning
Lögđ fram drög ađ köflum um verslun, miđbć og umhverfi og útivist í greinargerđ međ ađalskipulagi Reykjavíkur.

Skipulagsnefnd vísar kaflanum um umhverfi og útivist til umhverfismálaráđs til umsagnar.

Seljahverfi-Fálkhóll, athugun á bílastćđum
Margrét Ţormar kynnti athugun Borgarskipulags á fjölda bílastćđa á Fálkhól í Seljahverfi.Dalsel 6-22, bílastćđi
Lagt fram ađ nýju bréf Kjartans R. Árnasonar, dags. 25.9.95, varđandi frágang viđ sameiginlega bílastćđalóđ fyrir Dalsel.

Frestađ.

Engjasel 1-23, bílastćđi
Lagt fram ađ nýju bréf íbúa viđ Engjasel 1-23, dags. 15.6.95, varđandi fjölgun bílastćđa á svćđinu. Einnig lögđ fram tillaga Borgarskipulags, dags. 2.11.95.

Frestađ.

Klapparstígur 35A, viđbygging
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 1.12.95, varđandi beiđni Axels Blomsterberg um ađ endurbyggja austurhluta hússins á lóđinni nr. 24B viđ Laugaveg skv. uppdr. ARKO, dags. 3.11.95. Einnig umsögn Borgarskipulags, dags.11.1.96.

Skipulagsnefnd fellst ekki á erindiđ eins og ţađ er lagt fyrir og mun ekki samţykkja meira byggingarmagn á lóđinni en samsvarar ţví húsi sem umsćkjandinn átti ţar. Málinu frestađ ađ öđru leyti.

Umferđarráđstefna, Luxemborg
Lögđ fram samantekt Margrétar Ţormar um umferđarráđstefnu í Luxemborg í nóv. 1993.Háaleitisbraut 41-43, stćkkun
Lagt fram bréf fulltrúa íbúa viđ Háaleitisbraut 41-43, dags. 27.11.95, varđandi stćkkun lóđarinnar. Einnig lögđ fram tillaga Borgarskipulags, dags. 18.1.96.

Skipulagsnefnd samţykkir tillögu Borgarskipulags.

Háteigsvegur 56, nýbygging Óháđa safnađarins
Lagt fram ađ nýju bréf Hólmfríđar Guđjónsdóttur formanns stjórnar Óháđa safnađarins dags. 6.9.95, varđandi nýbyggingu á lóđ safnađarins ađ Háteigsvegi 56 skv. uppdr. Jóns Guđmundssonar arkitekts, dags. 30.6.95. Einnig lögđ fram bréf Vals Sigurbergssonar f.h. Óháđa safnađarins dags. 11.11.95, 5.12.95 og 5.1.96 og bréf forstöđumanns Borgarskipulags, dags. 30.11.95 og 19.1.96.
Skipulagsnefnd fellst ekki á framlagđa tillögu um nýbyggingu.

Hátún 1, viđbygging og breytt ađkoma
Lagt fram ađ nýju bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 1.12.95, varđandi viđbyggingu og breytta ađkomu ađ lóđinni nr. 1 viđ Hátún.

Skipulagsnefnd samţykkir breytta ađkomu og er jákvćđ gagnvart viđbyggingu á lóđinni.

Miklabraut/Kringlumýrarbraut, gatnamót
Lagđar fram ađ nýju greinargerđir Vinnustofunnar Ţverár um umferđarljós á mislćgum gatnamótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar, dags. 28.9.1994, og um mögulega útvíkkun gatnamóta Miklubrautar-Kringlumýrarbrautar og breytingu umferđarljósastýringar í fjögurra fasa ljós. Ennfremur lagt fram bréf borgarverkfrćđings, dags. 21.1.96, og minnisblađ Baldurs Grétarssonar, umferđardeild, dags. 22.1.1996.


Nóatún 4, viđbygging
Lagt fram bréf Gunnars S. Óskarssonar f.h. Smith & Norland hf., dags. 14.1.96, varđandi ósk um ađ byggja viđ skemmu á lóđ nr. 4 viđ Nóatún, samkv. uppdr., dags. 15.1.96. Einnig lögđ fram umsögn Borgarskipulags, dags. 19.1.96.

Samţykkt međ fyrirvara um útfćrslu bílastćđa.

Skógarás 10, nýbygging
Lagt fram ađ nýju bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 1.12.95, varđandi erindi Ţráins Ásmundssonar, dags. 24.11.95, um hús á lóđ nr. 10 viđ Skógarás og hvort leyft verđi ađ hanna hús međ valmaţaki.

Synjađ.

Skipholt 7, innrétting íbúđa
Lagt fram ađ nýju bréf Gunnars Borgarssonar, dags. 19.09.95, varđandi ósk um ađ innrétta 6 íbúđir á 2.-3. hćđ í húsi nr. 7 viđ Skipholt skv. teikningum, dags. 15.11.95. Einnig lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 18.12.95, greinargerđ byggingarfulltrúa, dags. 11.12.95 og samţykki hagsmunaađila vegna kynningar, samkv. bókun skipulagsnefndar frá 8.1.96.
Skipulagsnefnd leggur til viđ borgarráđ ađ sótt verđi um landnotkunarbreytingu sbr. 19. gr. skipulagslaga, ţannig ađ landnotkun verđi íbúđabyggđ í stađ athafnasvćđis.

Ofanleiti 2, Verslunarháskóli
Lagđar fram tillögur Ormars Ţórs Guđmundssonar ađ skipulagi lóđar Verslunarháskóla Íslands vegna fyrsta áfanga.

Samţykkt.

Skúlagata 20, nýbygging
Lögđ fram tillaga Guđmundar Gunnlaugssonar, arkitekts, dags. í apríl 1994, ađ nýbyggingu á lóđinni nr. 20 viđ Skúlagötu.

Frestađ.