Bíldshöfđi 7/Breiđhöfđi 3 og 5, Bođagrandi 2, Eyjarslóđ, bryggja, Höfđabakki 1, Sporhamrar, verslun, Starmýri 2, Vesturlandsvegur bensínstöđ, Vesturlandsvegur/Elliđaár, Borgahverfi, a og b hluti, Klapparstígur 1-7- Skúlagata 10, Bíldshöfđi 6, Borgahverfi, félagslegar íbúđir, Borgarholtsskóli, Dalsel 6-22, Háteigsvegur 56, Hrísrimi 35-37, Jafnasel 6, Laugarnes, Týsgata 5 - Ţórsgata 1,

Skipulags- og umferđarnefnd

22. fundur 1995

Ár 1995, mánudaginn 9.október kl. 11.00, var haldinn 22. fundur skipulagsnefndar í Borgartúni 3, 4. hćđ. Ţessir sátu fundinn: YYYYYY. Fundarritari var XXXXXX.
Ţetta gerđist:


Bíldshöfđi 7/Breiđhöfđi 3 og 5, nýbygging
Lagt fram bréf borgarlögmanns f.h. borgarráđs, um samţykkt borgarráđs 26.09.95 á bókun skipulagsnefndar frá 25.09.95 um nýbyggingu ađ Bíldshöfđa 7.Bođagrandi 2, frágangur á lóđ
Lagt fram bréf borgarlögmanns f.h. borgarráđs, um samţykkt borgarráđs 26.09.95 á bókun skipulagsnefndar frá 25.09.95 um frágang lóđar viđ Bođagranda 2.Eyjarslóđ, bryggja, bryggja til móttöku olíuskipa
Lagt fram bréf borgarlögmanns f.h. borgarráđs, um samţykkt borgarráđs 26.09.95 á bókun skipulagsnefndar frá 25.09.95 um gerđ Eyjagarđar, bryggju til móttöku olíuskipa.Höfđabakki 1, íbúđarhótel
Lagt fram bréf borgarlögmanns f.h. borgarráđs, um samţykkt borgarráđs 26.09.95 á bókun skipulagsnefndar frá 25.09.95 um íbúđarhótel viđ Höfđabakka 1.Sporhamrar, verslun, verslunarhús
Lagt fram bréf borgarlögmanns f.h. borgarráđs, um samţykkt borgarráđs 26.09.95 á bókun skipulagsnefndar frá 25.09.95 um verslunarhús viđ Sporhamra.Starmýri 2, lóđamál, ofanábygging
Lagt fram bréf borgarlögmanns f.h. borgarráđs, um samţykkt borgarráđs 26.09.95 á bókun skipulagsnefndar frá 28.08.95 um hćkkun húss nr. 2b og c viđ Starmýri.Vesturlandsvegur bensínstöđ, lóđarstćkkun
Lagt fram bréf borgarlögmanns f.h. borgarráđs, um samţykkt borgarráđs 26.09.95 á bókun skipulagsnefndar frá 25.09.95 um lóđarstćkkun bensínstöđvar Skeljungs viđ Vesturlandsveg.Vesturlandsvegur/Elliđaár, breikkun
Lagđar fram tillögur Landslagsarkitekta, dags. 6.10.95, ađ göngustígum og frágangi lands undir brúm yfir Elliđaár og tillögum ađ landmótun beggja vegna Vesturlandsvegar frá Breiđhöfđa upp undir Höfđabakkabrú, dags. 28.9.95

Ólafur Bjarnason, yfirverkfrćđingur gerđi grein fyrir málinu ásamt Reyni Vilhjálmsyni, landslagsarkitekt, Ólafi Sigurđssyni, arkitekt, Ríkarđi Kristjánssyni, verkfrćđingi og Finn Kristinssyni, landslagsarkitekt, sem komu á fundinn.
Skipulagsnefnd samţykktir samhljóđa framlagđar tillögur.


Borgahverfi, a og b hluti, breyting á skilmálum
Lagt fram bréf skrifstofustjóra borgarverkfrćđings, dags. 5.10.95, varđandi breytingu á skilmálum fyrir a- og b-hluta Borgahverfis.

Skipulagsnefnd samţykkir svofellt ákvćđi í skilmála fyrir a- og b-hluta Borgarhverfis:
"Ţegar ađstćđur á lóđ mćla međ ađ mati skipulagsnefndar og borgarráđs er heimilt ađ leyfa minniháttar frávik frá skilmálum ţessum, t.d. varđandi stađsetningu bílskúra og tenginu ţeirra viđ hús, byggingarreiti, aukaíbúđir, ţakhalla, ţak- og vegghćđ, stađsetningu bílastćđa á lóđ, fjölgun eđa fćkkun íbúđa í rađhúsalengjum o.s.fr., enda stríđi breytt fyrirkomulag ekki gegn ákvćđum byggingarlaga og reglugerđar." Ţá samţykkir skipulagsnefnd ađ deiliskipulagiđ ţannig breytt verđi auglýst ađ látiđ liggja frammi í 4 vikur og ađ ţví loknu sent dkipulagsstjóra ríkisins til samţykktar án ţess ađ í ţví felsit viđurkenning á gildi greina 4.4 og 4.4.1 í skipulagsreglugerđ.


Klapparstígur 1-7- Skúlagata 10, skipulag
Skipulagsnefnd felur Borgarskipulagi ađ vinna tillögu ađ breytingu á stađfestu deiliskipulagi Skúlagötusvćđis á lóđinni Klapparstígur 1-7 og Skúlagata 10.Bíldshöfđi 6, lóđarstćkkun
Lagt fram bréf Jóns R. Karlssonar f.h. Ventils hf. dags. 21.9.95 varđandi ósk um stćkkun lóđarinnar Bíldshöfđa 6 skv. uppdr. mótt. 27.9.95.

Frestađ. Vísađ til umsagnar Borgarskipulags og borgarverkfrćđings.

Borgahverfi, félagslegar íbúđir, deiliskipulag
Lögđ fram tillaga arkitektanna Harđar Harđarsonar og Ţorsteins Helgasonar, dags.8.9.95, um breytingu á deiliskipulagi félagslegra íbúđa í Borgahverfi frá áđur samţykktum skipulagsuppdrćtti, dags. 14.1.94.

Samţykkt.

Borgarholtsskóli, lóđarstćkkun
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs dags.20.9.95 varđandi bréf byggingarnefndar Borgarholtsskóla frá 13.9.95 ţar sem óskađ er eftir ađ skólanum verđi tryggđ afnot af viđbótarlóđ.Dalsel 6-22, bílastćđi
Lagt fram bréf Kjartans R. Árnasonar dags. 25.9.95 varđandi frágang viđ sameiginlega bílastćđalóđ fyrir Dalsel.

Frestađ. Vísađ til athugunar hjá Borgarskipulagi.

Háteigsvegur 56, nýbygging Óháđa safnađarins
Lagt fram bréf Hólmfríđar Guđjónsdóttur formanns stjórnar Óháđa safnađarins dags. 6.9.95 varđandi nýbyggingu á lóđ safnađarins ađ Háteigsvegi 56 skv. uppdr. Jóns Guđmundssonar arkitekts dags. 30.6.95.

Frestađ. Vísađ til athugunar hjá Borgarskipulagi.

Hrísrimi 35-37, aukaíbúđ
Lagt fram ađ nýju bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 1.9.95, varđandi erindi Margrétar Isaksen, dags. 14.8.95, um leyfi til ţess ađ fá samţykkta aukaíbúđ í húsi nr. 35 viđ Hrísrima skv. uppdr. ARKO, dags. í ágúst 1990, br. ágúst 1995. Einnig lagt fram bréf Péturs Gunnarssonar, dags. 3.10.1995.
Međ tilliti til lóđarstćrđar og ađstćđna á lóđ samţykkir skipulagsnefnd erindiđ.

Jafnasel 6, notkun
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 29.9.95, varđandi erindi Jafnasels hf. um ađ innrétta húsnćđi á 2. hćđ ađ Jafnaseli 6 fyrir almenna mat- og veitingasölu. Einnig lagđir fram uppdr. Kristins Ragnarssonar, dags. 15.8.87, br. 5.5.1994.
Frestađ. Borgarskipulagi faliđ ađ kynna erindiđ fyrir nágrönnum..

Laugarnes, skipulag
Lagt fram bréf garđyrkjustjóra f.h. umhverfismálaráđs dags. 21.9.95 varđandi vinnu viđ deiliskipulag Laugarness.

Borgarskipulagi faliđ ađ endurskođa afmörkun lóđa nr. 62 og 65 viđ Laugarnestanga og gera tillögur ađ afmörkun lóđa nr. 60 viđ laugarnestanga og fyrir safn Sigurjóns Ólafssonar. Ennfremur ađ gera tillögur ađ silmálum fyrir ofangreindar lóđir.

Týsgata 5 - Ţórsgata 1, hótel/ofanábygging
Lagt fram ađ nýju bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 15.9.95, varđandi erindi Brauđbćjar um leyfi til ađ breyta íbúđarhúsnćđi í hótel og byggja hćđ ofan á húsiđ á lóđ nr. 5 viđ Týsgötu. Einnig lagđir fram uppdr. Rúnars Gunnarssonar, dags. 6.9.95.
Samţykkt međ 4 samhlj. atkv. (Guđrún Jónsdóttir sat hjá).