Berjarimi 32-40, Breiđavík 2-4, Flúđasel 78-94, Háskóli Íslands, Náttúrufrćđahús, Krókháls/Lyngháls, Víkurás/Vindás, Víkurhverfi, Ásgarđur 22-24, Selásbraut, leikskóli, Sporhamrar, verslun, Viđarás, einbýlishús, Kennaraháskólinn/Sjómannaskólinn, Ofanleiti 2, Starmýri 2, Vallarstrćti, Vatnsmýravegur, Bústađarvegur, Reiđleiđir á höfuđborgarsvćđinu, Austurstrćti/Skólabrú, Skipulagsnefnd: Ferđ til Bretlands, 1995, Ráđstefna um skipulagsmál, október 1995,

Skipulags- og umferđarnefnd

19. fundur 1995

Ár 1995, mánudaginn 28. ágúst kl. 11.00, var haldinn 19. fundur skipulagsnefndar í Borgartúni 3, 4. hćđ. Ţessir sátu fundinn: YYYYYY. Fundarritari var XXXXXX.
Ţetta gerđist:


Berjarimi 32-40, nýbygging
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 15.08.95 á bókun skipulagsnefndar frá 14.08.95 um Berjarima 32-40, nýbyggingu.Breiđavík 2-4, nýbygging
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 15.08.95 á bókun skipulagsnefndar frá 14.08.95 um Breiđuvík 2-4, nýbyggingu.Flúđasel 78-94, frágangur á lóđ.
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 15.08.95 á bókun skipulagsnefndar frá 14.08.95 um frágang lóđa viđ Flúđasel 78-94.Háskóli Íslands, Náttúrufrćđahús,
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 15.08.95 á bókun skipulagsnefndar frá 31.07.95 um Háskóla Íslands, skipulag og náttúrufrćđahús.Krókháls/Lyngháls, lóđarafmörkun
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 15.08.95 á bókun skipulagsnefndar frá 14.08.95 um Krókháls/Lyngháls, lóđarafmörkun.Víkurás/Vindás, breyting á bílastćđum
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 15.08.95 á bókun skipulagsnefndar frá 14.08.95 um breytingu á bílastćđum viđ Vindás/Víkurás.Víkurhverfi, breytingar á skilmálum
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 15.08.95 á bókun skipulagsnefndar frá 14.08.95 um breytingu á skilmálum í Víkurhverfi.Ásgarđur 22-24, breytt notkun
Lagt fram ađ nýju bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 29.05.95, varđandi breytingu á verslunarhúsnćđi ađ Ásgarđi 22-24 í íbúđarhúsnćđi, samkv. uppdráttum Arkitektastofunnar viđ Austurvöll, dags. 25.07.95. Einnig lögđ fram umsögn borgarlögmanns, dags. 22.08.95, vegna fjölgunar íbúđa á reitnum.
Frestađ.

Selásbraut, leikskóli, lóđarstćkkun
Lagt fram bréf Rúnars Gunnarssonar arkitekts, f.h. byggingadeildar borgarverkfrćđings, dags. 23.08.95, varđandi stćkkun leikskólalóđinnar nr. 56 viđ Selásbraut. Einnig lagđur fram uppdr. Yngva Ţórs Loftssonar landslagsarkitekts FÍLA, dags. 11.08.95.

Samţykkt.

Sporhamrar, verslun, verslunar- og ţjónustulóđ
Lagt fram ađ nýju bréf Gunnars Arnar Steingrímssonar, dags. 15.03.95, varđandi ósk um ađ breyta skipulagi verslunarlóđar viđ Sporhamra. Einnig lögđ fram tillaga Borgarskipulags, unnin af Agli Guđmundssyni arkitekt FAÍ, dags. 21.05.95, ađ verslunar- og ţjónustulóđum viđ Sporhamra og sameiginlegri bílastćđalóđ fyrir skóla, gćsluvöll, verslun og ţjónustu.
Skipulagsnefnd samţykkir tillögu skipulagsnefndar, enda sjái lóđarhafi verslunarlóđar fyrir 1 bílastćđi á móti hverjum 35 m2 gólfflatar í húsi á lóđinni eđa greiđi fyrir gerđ bílastćđa á bílastćđalóđ til ađ ţví hlutfalli verđi náđ.

Viđarás, einbýlishús, breyting á skilmálum
Lagt fram bréf Jóns Bjargmundssonar f.h. Trés hf., dags. 20.08.95, varđandi breytingu á byggingarskilmálum lóđanna nr. 25 og 31 viđ Viđarás, ţannig ađ heimilt verđi ađ byggja parhús í stađ einbýlishúsa.

Frestađ. Borgarskipulagi faliđ ađ endurskođa deiliskipulag hverfisins.

Kennaraháskólinn/Sjómannaskólinn, skipulag lóđa
Lagt fram ađ nýju bréf Ormars Ţórs Guđmundssonar, arkitekts, f.h. nefndar til umfjöllunar um skipulag og nýtingu lóđa Kennaraháskóla Íslands og Sjómannaskólans, dags. 21.07.95. Einnig lagt fram líkan og uppdr., dags. 28.08.95.

Ormar Ţór Guđmundsson kom á fundinn og gerđi grein fyrir tillögunni.
Frestađ. Vísađ til umsagnar umferđarnefndar, umhverfismálaráđs, skólamálaráđs og borgarminjavarđar.


Ofanleiti 2, Verslunarháskóli
Lögđ fram til kynningar tillaga Ormar Ţórs Guđmundssonar, arkitekts, dags. 28.08.95, ađ uppbyggingu á lóđ Verslunarháskólans á horni Listabrautar og Kringlumýrarbrautar, Ofanleiti 2.

Ormar Ţór Guđmundsson kom á fundinn og kynnti tillöguna.

Starmýri 2, lóđamál, ofanábygging
Lagt fram bréf Óttars Halldórssonar og Viggós Benediktssonar f.h. Ísflex hf., dags. 9.08.95, varđandi lóđ nr. 2 viđ Starmýri. Einnig lagđir fram uppdr. Ríkharđs Oddssonar og Sigurđar Hafsteinssonar ađ ofanábyggingu á húsinu Starmýri 2b og 2c, dags. júlí 1995, ásamt afstöđumynd Ađalsteins Richter, dags. 18.08.95.
Samţykkt. Skipulagsnefnd undirstrikar ađ samţykktin tekur ekki til ađalhússins á lóđinni (húss A).

Vallarstrćti, Fógetagarđur
Lögđ fram til kynningar tillaga Arkitekta, dags. 23.8.95, ađ frágangi stígs á milli Vallarstrćti og Fógetagarđs. Gatnamálastjóri kom á fundinn og kynnti tillöguna.
Skipulagsnefnd samţykkti tillöguna fyrir sitt leyti.


Vatnsmýravegur, Bústađarvegur,
Lögđ fram til kynningar tillaga gatnamálastjóra, dags. 4.8.95, ađ frágangi svćđus viđ brú á Bústađavegi viđ Vatnsmýrarveg.
Skipulagsnefnd samţykkti tillöguna fyrir sitt leyti. Vísađ til umhverfismálaráđs.


Reiđleiđir á höfuđborgarsvćđinu, stađsetning
Lögđ fram til kynningar tillaga gatnamálastjóra, dags. 25.8.95, ađ stađsetningu bekkja viđ göngustíga.
Skipulagsnefnd samţykkti tillöguna fyrir sitt leyti. Vísađ til umhverfismálaráđs.


Austurstrćti/Skólabrú, hliđ og ljós viđ stíg
Lögđ fram til kynningar tillaga Teiknistofunnar Bankastrćti 11, ódags., ađ útfćrslu hliđa og ljósa viđ stíg á milli Austurstrćtis 20 og 22.

Skipulagsnefnd: Ferđ til Bretlands, 1995,
Ólafur Bjarnason, yfirverkfrćđingur og Ágústa Sveinbjörnsdóttir, arkitekt sýndu svipmyndir úr ferđ skipulagsnefndar til Bretlands í september 1995.

Gunnar Jóhann Birgisson lagđi fram svofellda bókun:
"Ţađ er ađ mínu mati undarlegt ađ á sama tíma og meirihluti borgarstjórnar sakar Sjálfstćđisflokkinn um óábyrga fjármálastjórn á síđasta kjörtímabili skuli vera skipulögđ glćsiferđ fyrir skipulagsnefnd til Englands á kostnađ skattgreiđenda. Ţađ kann vel ađ vera ađ ferđir af ţessu tagi séu gagnlegar og ţví skil ég áhuga nefndarmanna fyrir ferđinni. Rétt hefđi hins vegar veriđ ađ stytta ferđatímann og fćkka fulltrúum. Jafnframt skora ég á meirihlutann ađ beita sér fyrir ţví ađ ferđir af ţessu tagi hljóti meiri umrćđu í nefndinni, áđur en endanleg dagskrá er kynnt fyrir nefndarmönnum".
Fulltrúar R-listans í skipulagsnefnd óskuđu bókađ:
"Ţađ er sjónarmiđ út af fyrir sig ađ vera andvígur ţví ađ vera í tengslum viđ ađrar ţjóđir og fara í náms- og kynnisferđir til nágrannalanda. Undirbúningur ferđarinnar hefur veriđ langur m.a. til ađ ná sem hagstćđustu samningum viđ ferđaskrifstofur og til ađ hafa sem mest og best gagn af ferđinni. Gunnar Jóhann hefur haft tćkifćri til ađ fylgjast međ ţeim undirbúningi og ţví sérkennilegt ađ koma nú, nokkrum dögum fyrir ferđina og bóka mótmćli. Hefđ er fyrir ţví ađ skipulagsnefnd og raunar fleiri nefndir fari í náms- og kynnisferđir bćđi innanlands og utan og er ţetta fjórđa ferđ nefndarinnar og bćđi sú fámennasta og ódýrasta. Kostnađur viđ ferđina er innan ramma fjárhagsáćtlunar borgarinnar. Ađ loknum ţessum ferđum hefur ávallt veriđ gefin út skýrsla og haldinn kynningarfundur fyrir embćttismenn, borgarfulltrúa og nefndarmenn, sem nýtist í faglegri vinnu innan kerfisins. Sá háttur verđur hafđur á nú líka".
Gunnar Jóhann Birgisson óskađi bókađ:
"Ţađ má vel vera ađ undirbúningar ferđarinnar hafi veriđ langur. Ţađ má einnig vel vera ađ hefđ sé fyrir slíkri ferđ. Fyrst lá fyrir dagskrá ferđarinnar á síđasta fundi nefndarinnar. Andmćli viđ ferđ af ţessu tagi á ekkert skilt viđ ţađ ađ ekki sé áhugi fyrir ţví ađ vera í samskiptum viđ ađarar ţjóđir".


Ráđstefna um skipulagsmál, október 1995,
Formađur skipulagsnefndar kynnti, ađ hinn 21. október n.k. verđur haldin ráđstefna um skipulagsmál í Tjarnarsal Ráđhússins.