Fjörgyn, afmörkun kirkju, Ingólfsstrćti 7B, Grófartorg, Ađalskipulag Reykjavíkur,

Skipulags- og umferđarnefnd

14. fundur 1995

Ár 1995, mánudaginn 19. júní kl. 11.00, var haldinn 14. fundur skipulagsnefndar í Borgartúni 3, 4. hćđ. Ţessir sátu fundinn: YYYYYY. Auk ţess Sigurđur Harđarson, Óskar Bergsson, Guđmundur Gunnarsson, Vilhjálmur Ţ. Vilhjálmsson, Bryndís Kristjánsdóttir og Margrét Sćmundsdóttir ásamt Jóni Júlíussyni, áheyrnarfulltrúa. Fundarritari var Guđný Ađalsteinsdóttir.
Ţetta gerđist:


Fjörgyn, afmörkun kirkju, göngustígar
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 6.6.95 á bókun skipulagsnefndar frá 5. s.m. um göngustíga viđ Fjörgyn.Ingólfsstrćti 7B, viđbygging -lóđarbreyting
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 8.6.95, varđandi viđbyggingu ađ Ingólfsstrćti 7B. Einnig lögđ fram tillaga Borgarskipulags ađ breyttum mörkum lóđanna nr. 7A og 7B ásamt fyrirkomulagi bílastćđa borgarinnar, dags. 15.6.95.

Samţykkt. Sćkja ţarf um breytingu á stađfestu deiliskipulagi samkvćmt 19. gr. skipulagslaga.

Grófartorg, skipulag
Lagđar fram til kynningar tillögur Verkstćđis 3 ađ skipulagi Grófartorgs, dags. 16. júní 1995.

Kynna tillögurnar fyrir nágrönnum og hagsmunaađilum.

Ađalskipulag Reykjavíkur, fyrirspurn
Ingibjörg Kristjánsdóttir, Björn Axelsson, Ólafur Brynjar Halldórsson og Hafdís Hafliđadóttir kynntu stöđu endurskođunar Ađalskipulags Reykjavíkur hvađ varđar umhverfismál og Austursvćđi. Ađ kynningu lokinni voru fyrirspurnir og svör.