Austurbrún 12, Dofraborgir 12-18, Framnesvegur 2, Rauđagerđi 30, Norđlingaholt, deiliskipulag, Baughús 10, Brekkustígur 1, Fossvogsbakkar, Gullinbrú, Gylfaflöt, Dćlutćkni hf., Hólaberg 78, Hćđargarđur, leikskóli, Jafnasel 6, Laufrimi 10-20, Klapparstígur 35, Óđinsgata 8,8a,8b,8c, Raufarsel 8, Sigtúnsreitur, Ţrastargata 7, Reitur 1.171.1, Tilraunareitur/skjólmyndun,

Skipulags- og umferđarnefnd

9. fundur 1995

Ár 1995, mánudaginn 24. apríl kl. 11.00, var haldinn 9. fundur skipulagsnefndar í Borgartúni 3, 4. hćđ. Ţessir sátu fundinn. YYYYYY. Ritari var XXXXXX.
Ţetta gerđist:


Austurbrún 12, viđbygging
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 4.4.95 á bókun skipulagsnefndar frá 3.4.95 um nýbyggingu viđ Austurbrún 12.Dofraborgir 12-18, breyting á skilmálum
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 4.4.95 á bókun skipulagsnefndar frá 3.4.95 um breytingu á skilmálum á lóđ nr. 12-18 viđ Dofraborgir.Framnesvegur 2, skipting lóđar
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 4.4.95 á bókun skipulagsnefndar frá 3.4.95 um skiptingu lóđar ađ Framnesvegi 2.Rauđagerđi 30, nýbygging
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 4.4.95 á bókun skipulagsnefndar frá 3.4.95 um nýbyggingu viđ Rauđagerđi 30.Norđlingaholt, deiliskipulag, kynning
Kynnt stađa deiliskipulagsvinnu í Norđlingaholti. Skipulagshöfundar komu á fundinn og gerđu grein fyrir tillögum sínum. Einnig var gerđ grein fyrir tillögum ađ gatnamótum Suđurlandsvegar og Breiđholtsbrautar og nýrri tengingu viđ Suđurlandsveg viđ Baldurshaga.

Baughús 10, breyting á skilmálum
Lagt fram bréf Stefáns G. Óskarssonar, dags. 13.3.95 varđandi ósk um breytingu á skilmálum í Húsahverfi á ţann veg ađ gera húsiđ Baughús 10 ađ tvíbýlishúsi.

Frestađ.

Brekkustígur 1, kvistir
Lagt fram bréf Dagnýjar Helgadóttur, arkitekts, dags. 11.4.95, varđandi ósk um mćnishćkkun og kvisti á götu- og garđhliđ hússins nr. 1 viđ Brekkustíg, samkv. uppdr. dags. 11.4.95.

Skipulagsnefnd er jákvćđ gagnvart erindinu.

Fossvogsbakkar, friđlýsing
Lagt fram bréf borgarlögmanns f.h. borgarráđs, dags. 29.3.95, varđandi erindi Náttúrverndarráđs um friđlýsingu Fossvogsbakka.

Frestađ.

Gullinbrú, breikkun
Lagt fram bréf íbúa viđ Fannafold 23-45 varđandi ósk um frágang svćđis, sem áđur var ćtlađ fyrir "stóra" bíla og gerđ hljóđmanar. Einnig lögđ fram tillaga Borgarskipulags, dags. 19.4.95.

Samţykkt. Frágangur er ekki á framkvćmdaáćtlun ársins 1995.

Gylfaflöt, Dćlutćkni hf., lóđarafmörkun
Lagt fram bréf borgarlögmanns f.h. borgarráđs, dags. 29.3.95, varđandi afmörkun lóđar fyrir Dćlutćkni hf. á Gylfaflöt austan Bćjarflatar. Einnig lögđ fram tillaga Borgarskipulags, dags. 21.4.95.

Samţykkt.

Hólaberg 78, gistiheimili
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 31.3.95, varđandi erindi Bjarna Guđmundssonar um ađ breyta vinnuskála á lóđ nr. 78 viđ Hólaberg í gistiheimili samkvćmt uppdr. Njáls Guđmundssonar, dags. í mars 1995.

Samţykkt.

Hćđargarđur, leikskóli, afmörkun lóđar
Lögđ fram ađ nýju tillaga Borgarskipulags, dags. 16.3.95, um afmörkun lóđar leikskóla viđ Hćđargarđ á lóđ Breiđagerđisskóla og breytt mörk grunnskólans. Einnig lögđ fram bókun umhverfismálaráđs frá 12.4.95 og athugasemdir íbúa vegna kynningar.

Frestađ. Vísađ til skólamálaráđs til umsagnar.

Jafnasel 6, landnotkun
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs, dags. 15.3.95 varđandi veitingasölu á efri hćđ húss nr. 6 viđ Jafnasel, sem er á iđnađarsvćđi.

Vísađ til Borgarskipulags til međferđar viđ endurskođun ađalskipulags.

Laufrimi 10-20, skipting og fyrirkomulag lóđar
Lögđ fram tillaga Borgarskipulags, dags. 19.4.95 ađ skiptingu og fyrirkomulagi lóđar nr. 10-18 viđ Laufrima.

Skipulagsnefnd samţykkir svohljóđandi bókun međ 3 atkv. gegn 2. (Gunnar J. Birgisson og Guđrún Zoega á móti):
"Skipulagsnefnd samţykkir tillöguna fyrir sitt leyti međ fyrirvara um samţykki félagsmálaráđs og leggur til viđ borgarráđ, ađ ađ ţví fengnu verđi sótt um landnotkunarbreytingu samkv. 19. gr. skipulagslaga á vestari hluta lóđarinnar (hluti B)".
Vísađ til félagsmálaráđs.
Guđrún Zoega og Gunnar J. Birgisson óskuđu bókađ:
"Mikiđ hefur veriđ rćtt um skort á hjúkrunarrýmum í Reykjavík. Međ ţessari breytingu eru fulltrúar R-listans í skipulagsnefnd ađ samţykkja skerđingu á lóđ fyrir hjúkrunarheimili. Ţarna er um stefnubreytingu ađ rćđa, en samkv. samţykkt borgarstjórnar er félagsmálaráđ rétti ađilinn til ađ móta stefnu í ţessum málum. Ţví er ekki hćgt ađ fallast á ţessa málsmeđferđ".
Guđrún Ágústsdóttir óskađi bókađ:
"Erindiđ hefur aldrei veriđ til umfjöllunar í félagsmálaráđi. Borgarráđ vísađi erindinu ţví til skipulagsnefndar, en ekki félagsmálaráđs. Ţađ er ađ minni tillögu hér sem erindiđ er afgreitt međ fyrirvara um samţykki félagsmálaráđs. Ţađ er fráleitt ađ gefa ţađ í skyn ađ skipting á ţessari lóđ sé yfirlýsing um ađ ekki verđi byggđ hjúkrunarheimili í borginni. Veriđ er ađ finna lóđir víđs vegar um borgina fyrir vćntanleg hjúkrunarheimili. Enda brýnt ađ hrađa uppbyggingu ţeirra miđađ viđ ţađ ástand, sem skapast hefur á undanförnum árum í tíđ meirihluta Sjálfstćđisflokksins í ţessum mikilvćga málaflokki. Vilji félagsmálaráđ nýta allt svćđiđ undir hjúkrunarheimili ţá verđur orđiđ viđ ţví. Um ţađ snýst fyrirvari í afgreiđslu skipulagsnefndar".
Guđrún Zoega óskađi bókađ:
"Bókun meirihlutans stađfestir, ađ skipulagsnefnd er ađ taka fram fyrir hendurnar á félagsmálaráđi varđandi stefnumótun í ţessum málaflokki. Má furđu sćta ađ formađur félagsmálaráđs láti sér slík vinnubrögđ lynda, ef aftur og aftur gerist ţađ, ađ félagsmálaráđ er hundsađ varđandi ţessi mál".
Guđrún Ágústsdóttir óskađi bókađ:
"Stefnumótun í málefnum aldrađra er ađ sjálfsögđu í höndum félagsmálaráđs. Um ţađ er ekki ágreiningur. Bókun Guđrúnar Zoega er ţví óţörf".


Klapparstígur 35, nýbygging
Lagt fram bréf Gunnars Rósinkranz, dags. 7.4.95, varđandi nýbyggingu ađ Klapparstíg 35, samkv. uppdr. teiknistofunnar Arkţing, dags. í apríl 1995.

Skipulagsnefnd samţykkir erindiđ en fellst ţó ekki á stađsetningu bílastćđis sunnan viđ húsiđ viđ Klapparstíg. Vegghćđ suđurenda hússins verđi ekki meiri en 8, 5 m.

Óđinsgata 8,8a,8b,8c, lóđamörk
Lögđ fram tillaga Borgarskipulags ađ breytingu á lóđamörkum og frágangi lóđanna Óđinsgata 8, 8a, 8b og 8c, dags. 27.3.95.

Samţykkt. Frágangur er ekki á framkvćmdaáćtlun ársins 1995.

Raufarsel 8, stađsetning listaverks
Lagt fram bréf menningarmálanefndar, dags. 6.4.95, varđandi stađsetningu listaverksins "Nćpan" eftir Gerđi Helgadóttur viđ Seljakirkju.

Samţykkt.

Sigtúnsreitur, breytt lóđamörk/ torg
Lögđ fram tillaga Borgarskipulags, dags. 21.4.95, ađ breytingu á deiliskipulagi Sigtúnsreits. Tillagan felur í sér breytingar á torgi og mörkum ađliggjandi lóđa (Sigtúns 40 og Engjateigs 9).

Samţykkt.

Ţrastargata 7, nýbygging
Lagt fram bréf Karls Jónssonar, mótt. 21.3.95, varđandi ósk um ađ rífa hús á lóđ nr. 7 viđ Ţrastargötu og reisa nýtt hús, samkv. teikningu, dags. 16.3. 1995. Einnig lögđ fram umsögn Árbćjarsafns, dags. 19.4.95.

Frestađ. Vísađ til umhverfismálaráđs.

Reitur 1.171.1, skipulagsrammi
Margrét Ţormar frá Borgarskipulagi kynnti tillögur Borgarskipulags ađ skipulagsramma reits 1.171.1, sem markast af Smiđjustíg, Hverfisgötu, Klapparstíg og Laugavegi, dags. 10.4.95.>Tilraunareitur/skjólmyndun, afmörkun
Lagt fram bréf Sigurđar Harđarsonar arkitekts FAÍ, dags. 13.3.95, varđandi tilraunaverkefni í skipulagi.

Skipulagsnefnd er jákvćđ gagnvart erindinu og vísar ţví til međferđar Borgarskipulags, m.a. til undirbúnings tillögu ađ afmörkun tilraunareits.