Álagrandi, Garđhús 19-33, Krosshamrar 9A-11A, Laufásvegur 31, Laugardalur, Mörkin 4, Skútuvogur 2-8, Borgahverfi, a og b hluti, Klettasvćđi, Bensínstöđvar og bensínsölur, Dvergaborgir 1, Álfheimar, OLÍS, Útivistarsvćđi viđ Korpu, Laugavegur 58, Síđumúli 32, Víđidalur, dýraspítali, Hafnarstrćti, SVR-miđstöđ, Vesturlandsvegur, undirgöng, Ćsuborgir 13 og 15, Úthlutanir byggingalóđa, Reykjavík viđ aldarhvörf,

Skipulags- og umferđarnefnd

3. fundur 1995

Ár 1995, mánudaginn 23. janúar kl. 11.00 var haldinn 3. fundur skipulagsnefndar í Borgartúni 3, 4. hćđ. Ţessir sóttu fundinn. YYYYYY. Ritari var XXXXXX.
Ţetta gerđist:


Álagrandi, breyting á skipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 10.1.95 á bókun skipulagsnefndar frá 9.1.95 um breytt skipulag viđ Álagranda.Garđhús 19-33, lóđastćkkun
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 10.1.95 á bókun skipulagsnefndar frá 9.1.95 um lóđarstćkkun ađ Garđhúsi 19-31.Krosshamrar 9A-11A, bílskúrar
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 10.1.95 á bókun skipulagsnefndar frá 9.1.95 um bílskúra viđ Krosshamra 11 og 11a.Laufásvegur 31, nýbygging
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 10.1.95 á umsögn skipulagsnefndar frá 9.1.95 ásamt skipulagstillögunni. Borgarskipulagi faliđ ađ leita stađfestingar á landnotkunarbreytingu í samrćmi viđ ţađ.Laugardalur, afmörkun lóđa
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 10.1.95 á bókun skipulagsnefndar frá 9.1.95 um stíg í Laugardal neđan lóđar viđ Laugarásveg.Mörkin 4, verslunar- og skrifstofuhús
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 10.1.95 á bókun skipulagsnefndar frá 9.1.95 um verslunar- og skrifstofuhús ađ Mörkinni 4.Skútuvogur 2-8, breyting á áđur samţykktum teikningum
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 10.1.95 á bókun skipulagsnefndar frá 9.1.95 um breytingar á teikningum vegna Skútuvogar 2.Borgahverfi, a og b hluti, skipulag svćđa a og b
Lagđar fram tillögur arkitektanna Ívars Eysteinssonar og Ólafs Brynjars Halldórssonar ađ deiliskipulagi a hluta Borgahverfis ásamt drögum ađ skilmálum, dags. 22.1.95 og tillögur arkitektanna Ágústu Sveinbjörnsdóttur og Helgu Bragadóttur ađ deiliskipulagi b hluta Borgahverfis ásamt drögum ađ skilmálum, dags. 23.1.95, unnar fyrir Borgarskipulag.
Höfundarnir kynntu tillögur sínar.
Skipulagsnefnd samţykkir skipulagsuppdrćtti a- og b-hluta Borgahverfis í megindráttum.

Klettasvćđi, skipulag
Lagđar fram tillöguteikningar tćknideildar Reykjavíkurhafnar ađ afmörkuđu svćđi á Klettasvćđi, dags. 9.1.95, ásamt samţykkt hafnarstjórnar frá 11.1.95. Jón Ţorvaldsson frá Reykjavíkurhöfn kom á fundinn og kynnti máliđ.

Skipulagsnefnd samţykkir samhljóđa tillöguuppdrátt, dags. 9.1.95.

Bensínstöđvar og bensínsölur, stađsetning og fyrirkomulag lóđa fyrir bensínstöđvar og verslun Irving Oil Ltd.
Lögđ fram átta athugasemdabréf vegna fyrirhugađra lóđa fyrir bensínstöđvar viđ Hraunbć, Stekkjarbakka og Eiđsgranda.Dvergaborgir 1, lóđ dreifistöđvar RR
Lagt fram bréf deildarstjóra áćtlanadeildar Rafmagnsveitu Reykjavíkur, dags. 17.1.95, ţar sem óskađ er eftir ađ lóđ RR undir dreifistöđ viđ Dvergaborgir 1 verđi minnkuđ úr 38.5 fm í 30.0 fm.

Samţykkt.

Álfheimar, OLÍS, lóđarstćkkun og ađkoma
Lagt fram ađ nýju bréf Einars Benediktssonar f.h. OLÍS hf., dags. 21.9.94, ţar sem óskađ er eftir stćkkun lóđar félagsins viđ Álfheima fyrir ţvottaplan og bílastćđi og breyttri ađkomu ađ lóđ frá Suđurlandsbraut. Einnig lagđir fram uppdr. Friđriks Ólafssonar og Sigurđar Thoroddsen, mótt. 22.9.94, uppdr. Ingimundar Sveinssonar, dags. 6.1.95, bréf Borgarskipulags til íbúa í Gnođarvogi 24 og 30, bókun umferđarnefndar frá 17.11.94 og greinargerđ Gunnars Inga Ragnarssonar, dags. 8.10.94. Einnig lögđ fram bókun umhverfismálaráđs frá 18.1.95 og bréf umferđardeildar, dags. 23.1.95.
Samţykkt međ vísan til bókana umhverfismálaráđs frá 18.1.95 og umferđarnefndar frá 19.1.95.

Útivistarsvćđi viđ Korpu, áningarstađur hestamanna
Lagđar fram tillöguteikningar Bjarkar Guđmundsdóttur, landslagsarkitekts, ađ áningarstađ hestamanna á útivistarsvćđi viđ Korpu, dags. 28.10.94.

Samţykkt. Vísađ til umhverfismálaráđs.

Laugavegur 58, viđbyggingar
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 13.1.95, varđandi ósk Tage Ammendrup um leyfi fyrir áđur gerđum viđbyggingum ađ Laugavegi 58. Einnig lagđir fram uppdr. Ólafs Hermannssonar, dags. í nóv. 1994 og umsögn Borgarskipulags, dags. 19.1.95.
Frestađ.

Síđumúli 32, leiđrétting á áđur samţykktri bókun
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 2.1.95, varđandi erindi Pharmaco hf., Álnabćjar hf. og Stefáns Thorarensen hf. um lóđarstćkkun ađ Síđumúla 32. Einnig lagt fram mćliblađ, dags. 4.11.94 og bókun skipulagsnefndar frá 16.9.91.

Skipulagsnefnd samţykkir erindiđ ţannig, ađ viđbót viđ lóđina verđi međ skilyrđi um ađ ţinglýsa skuli yfirlýsingu um ađ bílastćđi á ţessari viđbótarlóđ verđi umfram almennar bílastćđakröfur á lóđinni og lóđarstćkkunin veiti ekki rétt til aukins byggingarmagns á lóđinni.

Víđidalur, dýraspítali, afmörkun lóđar
Lagt fram bréf Landslagsarkitekta, f.h. Dýraspítala Watsons, dags. 20.1.95, ásamt tillögu ađ stađsetningu dýraspítala í Víđidal, dags. 29.11.94.

Frestađ. Vísađ til umsagnar umhverfismálaráđs.

Hafnarstrćti, SVR-miđstöđ, bráđabirgđahúsnćđi fyrir SVR
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs, dags. 23.11.94 varđandi tillögur borgarverkfrćđings um bráđabirgđahús fyrir SVR viđ Tryggvagötu. Einnig lagđar fram tillögur byggingadeildar borgarverkfrćđings.

Frestađ.

Vesturlandsvegur, undirgöng, stađsetning og fyrirkomulag
Lagt fram bréf gatnamálastjóra, dags. 19.1.95, varđandi stađsetningu og fyrirkomulag undirganga undir Vesturlandsveg á móts viđ Viđarhöfđa. Einnig lagđur fram uppdr. Alm. verkfrćđistofunnar hf. unninn fyrir Gatnamálastjóra, dags. 18.1.95.

Samţykkt. Vísađ til umferđarnefndar.

Ćsuborgir 13 og 15, breyting á skilmálum
Lagt fram erindi Steingríms Th. Ţorleifssonar, dags. 4.1.94 varđandi ósk um breytingu á skilmálum, ţ.e. stćkkun byggingarreits ađ Ćsuborgum 13 og 15.

Skipulagsnefnd fellst ekki á erindiđ og vísar til skilmála.

Úthlutanir byggingalóđa,
Lagt fram yfirlit yfir úthlutun lóđa í Reykjavík á árinu 1994.Reykjavík viđ aldarhvörf,
Skipulagsnefnd felur Borgarskipulagi í samráđi viđ nefndina ađ undirbúa málţing ađ vori, ţar sem fjallađ verđi um skipulag og samgöngur, húsnćđis- og byggingarmál, umhverfi og vistfrćđi, menningu og félagsmál o.s.frv.