Breiđhöfđi 10, Bryggjuhverfi, Dyngjuvegur 9, Dyngjuvegur 9 og 11, Eiríksgata 5, Gufuneskirkjugarđur, Sólvallagata 80, Spöngin , Suđur Mjódd, Suđurlandsbr. 28, Tryggvagata 22, Tónlistarhús/Ráđstefnumiđstöđ/Hótel,

Skipulags- og umferđarnefnd

6. fundur 2000

Ár 2000, mánudaginn 13. mars, var haldinn 6. fundur skipulags- og umferđarnefndar. Fundurinn var haldinn í Borgartúni 3, 4. hćđ og hófst kl. 9:00. Viđstaddir voru: Árni Ţór Sigurđsson, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, Inga Jóna Ţórđardóttir og Júlíus V. Ingvarsson Fundarritari var Ívar Pálsson.
Ţetta gerđist:


172.00 Breiđhöfđi 10, br. á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 29. febrúar 2000 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 21. s.m. um breytingu á deiliskipulagi ađ Breiđhöfđa 10.


173.00 Bryggjuhverfi, br. á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 29. febrúar 2000 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 21. s.m. um auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi Bryggjuhverfis.


174.00 Dyngjuvegur 9, svalir, anddyri, útlit
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 29. febrúar 2000 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 21. s.m. um breytt útlit ađ Dyngjuvegi 9.


175.00 Dyngjuvegur 9 og 11, tillaga ađ deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 29. febrúar 2000 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 21. s.m. um auglýsingu á tillögu ađ deiliskipulagi ađ Dyngjuvegi 9-11.


176.00 Eiríksgata 5, br. viđbygging anddyris
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 29. febrúar 2000 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 21. s.m. um breytingar á húsi ađ Eiríksgötu 5 og breytingu á deiliskipulagi í ţví sambandi.


177.00 Gufuneskirkjugarđur, ţjónustumiđstöđ
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 29. febrúar 2000 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 21. s.m. um ţjónustumiđstöđ í Gufuneskirkjugarđi og auglýsingu á breyttu ađalskipulagi í samrćmi viđ deiliskipulagstillögu.


178.00 Sólvallagata 80, fjölbýlishús
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 29. febrúar 2000 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 21. s.m. um fjölbýlishús ađ Sólvallagötu 80.


179.00 Spöngin , breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 29. febrúar 2000 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 21. s.m. um Spöngina og breytingu á deiliskipulagi.


180.00 Suđur Mjódd, deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 29. febrúar 2000 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 21. s.m. um auglýsingu á deiliskipulagi Suđur Mjóddar og breytingar á ađalskipulagi.


181.00 Suđurlandsbr. 28, stćkkun og bílgeymluhús
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 29. febrúar 2000 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 21. s.m. um ofanábyggingu ađ Suđurlandsbraut 28.


182.00 Tryggvagata 22, viđbygging
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 29. febrúar 2000 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 21. s.m. um viđbyggingu ađ Tryggvagötu 22.


183.00 Tónlistarhús/Ráđstefnumiđstöđ/Hótel,
Lagt fram minnisblađ borgarverkfrćđings um TRH, dags. 06.03.00, ásamt TRH, stutt lýsing. Afmörkun lóđar og helstu forsendur varđandi nýtingu hennar. Einnig lögđ fram lóđarafmörkun viđ Austurbakka, norđan og sunnan Geirsgötu, sbr. uppdr. í kvarđa 1:2500, dags. 07.03.00.
Tillögur borgarverkfrćđings samţykktar međ ţeim breytingum ađ sýnt verđi á uppdráttum ađ mögulegt sé ađ byggja yfir Geirsgötu, skýrar verđi kveđiđ á um ţađ í lýsingu. Í lýsingu verđi einnig kveđiđ skýrar á um löndunarađstöđu á svćđinu.