Akurholt í Úlfarsfellslandi

Verknúmer : SN150565

123. fundur 2015
Akurholt í Úlfarsfellslandi, deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 12. október 2015 um samţykkt borgarráđs 8. október 2015 varđandi auglýsingu á deiliskipulagi fyrir lóđina Akurholt í Úlfarsfellslandi.



555. fundur 2015
Akurholt í Úlfarsfellslandi, deiliskipulag
Lögđ fram umsókn Hönnu Bjarkar Kristinsdóttur, mótt. 25. ágúst 2015, um deiliskipulag fyrir Akurholt í Úlfarsfellslandi. Í tillögunni felst ađ skilmáli landnotkunar heimili rekstur gistiskála í flokki II, veitingasölu og hestaleigu, samkvćmt uppdr. Böđvars Páls Jónssonar arkitekts, dags. 10. ágúst 2015.

Vísađ til umhverfis- og skipulagsráđs.

120. fundur 2015
Akurholt í Úlfarsfellslandi, deiliskipulag
Lögđ fram umsókn Hönnu Bjarkar Kristinsdóttur, mótt. 25. ágúst 2015, um deiliskipulag fyrir Akurholt í Úlfarsfellslandi. Í tillögunni felst ađ skilmáli landnotkunar heimili rekstur gistiskála í flokki II, veitingasölu og hestaleigu, samkvćmt uppdr. Böđvars Páls Jónssonar arkitekts, dags. 10. ágúst 2015.

Björn Ingi Edvardsson verkefnisstjóri tekur sćti á fundinum undir ţessum liđ.
Samţykkt ađ auglýsa framlagđa tillögu, sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísađ til borgarráđs.