Hamrahlíð 2, Hlíðaskóli

Verknúmer : SN150108

97. fundur 2015
Hamrahlíð 2, Hlíðaskóli, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram umsókn Reykjavíkurborgar dags. 19. febrúar 2015 varðandi breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 2 við Hamrahlíð, Hlíðaskóli. Í breytingunni felst að gerður er byggingarreitur fyrir færanlegar kennslustofur norðan núverandi íþróttahúss fyrir frístundastarf, samkvæmt uppdr. umhverfis- og skipulagssviðs dags. 18. febrúar 2015.

Jón Kjartan Jónsson verkefnisstjóri og Rúnar Gunnarsson deildarstjóri taka sæti á fundinum undir þessum lið.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til borgarráðs.




528. fundur 2015
Hamrahlíð 2, Hlíðaskóli, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram umsókn Reykjavíkurborgar dags. 19. febrúar 2015 varðandi breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 2 við Hamrahlíð, Hlíðaskóli. Í breytingunni felst að gerður er byggingarreitur fyrir færanlegar kennslustofur norðan núverandi íþróttahúss fyrir frístundastarf, samkvæmt uppdr. umhverfis- og skipulagssviðs dags. 18. febrúar 2015. Einnig er lagt fram umboð eigna og atvinnuþróunar dags. 12. febrúar 2015.

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.