Hádegismóar 1-3

Verknúmer : SN140638

93. fundur 2015
Hádegismóar 1-3, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 8. janúar 2015 um samţykkt borgarráđs s.d ađ auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi lóđanna ađ Hádegismóum 1-3.



90. fundur 2014
Hádegismóar 1-3, breyting á deiliskipulagi
Lögđ fram umsókn Freys ehf. dags. 28. nóvember 2014 varđandi breytingu á deiliskipulagi Hádegismóa vegna lóđanna nr. 1 og 3 viđ Hádegismóa. Í breytingunni felst sameining lóđa og breytt uppbygging, samkvćmt uppdr. Arkţings ehf. 15. desember 2014.

Lilja Grétarsdóttir verkefnisstjóri tekur sćti á fundinum undir ţessum liđ
Samţykkt ađ auglýsa framlagđa tillögu, sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísađ til borgarráđs.

Júlíus Vífill Ingvarsson víkur af fundi kl. 12:33 Herdís Anna Ţorvaldsdóttir tekur sćti á fundinum á sama tíma.


520. fundur 2014
Hádegismóar 1-3, breyting á deiliskipulagi
Á fundi skipulagsfulltrúa 28. nóvember 2014 var lögđ fram umsókn Freys ehf. dags. 28. nóvember 2014 varđandi breytingu á deiliskipulagi Hádegismóa vegna lóđanna nr. 1 og 3 viđ Hádegismóa. Í breytingunni felst sameining lóđa og breytt uppbygging, samkvćmt uppdr. Arkţings ehf. ódags. Umsókninni var vísađ til međferđar hjá verkefnisstjóra og er nú lögđ fram ađ nýju.

Vísađ til umhverfis- og skipulagsráđs.

518. fundur 2014
Hádegismóar 1-3, breyting á deiliskipulagi
Lögđ fram umsókn Freys ehf. dags. 28. nóvember 2014 varđandi breytingu á deiliskipulagi Hádegismóa vegna lóđanna nr. 1 og 3 viđ Hádegismóa. Í breytingunni felst sameining lóđa og breytt uppbygging, samkvćmt uppdr. Arkţings ehf. ódags.
Vísađ til međferđar hjá verkefnisstjóra.