Landakot

Verknúmer : SN140565

513. fundur 2014
Landakot, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs að breytingu á deiliskipulagi Landakotsreits. Í breytingunni felst að afmarkaður er reitur fyrir grenndargáma við vestari innkeyrslu á bílastæði sem liggur nyrst í útivistarsvæði Landakotshæðar meðfram Túngötu að Hólavallagötu, skv. tillögu VA arkitekta ehf. dags. 24.október 2014.

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs

84. fundur 2014
Landakot, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs að breytingu á deiliskipulagi Landakotsreits. Í breytingunni felst að afmarkaður er reitur fyrir grenndargáma við vestari innkeyrslu á bílastæði sem liggur nyrst í útivistarsvæði Landakotshæðar meðfram Túngötu að Hólavallagötu, skv. tillögu VA arkitekta ehf. dags. 29.október 2014.

Herdís Anna Þorvaldsdóttir tekur sæti á fundinum kl. 9:15.

Margrét Þormar verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

Samþykkt að grenndarkynna tillöguna fyrir hagsmunaaðilum að Túngötu 13, 14, 16, 18, 20, 22, 24 og 26. Jafnframt var samþykkt að kynna breytinguna fyrir Strætó bs. og hverfisráði Miðborgar.