Tryggvagata 13

Verknúmer : SN140562

87. fundur 2014
Tryggvagata 13, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram að nýju umsókn T13 ehf. dags. 24. október 2014 varðandi breytingu á deiliskipulagi Kvosarinnar vegna lóðarinnar nr. 13. við Tryggvagötu. Í breytingunni felst að heimilt er að fara út fyrir byggingarreit með svalir/útsýnisglugga, kvöð er felld niður um inndregna 1. hæð/jarðhæð að norðaustanverðu o.fl., samkvæmt uppdr. Arkþings ehf. dags. 23. október 2014.
Á fundi umhverfis-og skipulagsráðs miðvikudaginn 12. nóvember 2014 var samþykkt að senda tillöguna í auglýsinu sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og vísaði málinu til borgarráðs..
Erindið er nú endurupptekið vegna nýrra ganga. Lagt fram bréf Húss og skipulags ehf. dags. 13. nóvember 2014.

Borghildur Sölvey Sturludóttir verkefnisstjóri sat fundinn undir þessum lið.

Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til borgarráðs.

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Ólafur Kr. Guðmundsson og Áslaug María Friðriksdóttir sátu hjá við afgreiðslu málsins.





86. fundur 2014
Tryggvagata 13, breyting á deiliskipulagi
Á fundi skipulagsfulltrúa 24. október 2014 var lögð fram umsókn T13 ehf. dags. 24. október 2014 varðandi breytingu á deiliskipulagi Kvosarinnar vegna lóðarinnar nr. 13. við Tryggvagötu. Í breytingunni felst að heimilt er að fara út fyrir byggingarreit með svalir/útsýnisglugga, kvöð er felld niður um inndregna 1. hæð/jarðhæð að norðaustanverðu o.fl., samkvæmt uppdr. Arkþings ehf. dags. 23. október 2014.

Borghildur Sölvey Sturludóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til borgarráðs.

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífill Ingvarsson og Áslaug María Friðriksdóttir sátu hjá við afgreiðslu málsins.




515. fundur 2014
Tryggvagata 13, breyting á deiliskipulagi
Á fundi skipulagsfulltrúa 24. október 2014 var lögð fram umsókn T13 ehf. dags. 24. október 2014 varðandi breytingu á deiliskipulagi Kvosarinnar vegna lóðarinnar nr. 13. við Tryggvagötu. Í breytingunni felst að heimilt er að fara út fyrir byggingarreit með svalir/útsýnisglugga, kvöð er felld niður um inndregna 1. hæð/jarðhæð að norðaustanverðu o.fl., samkvæmt uppdr. Arkþings ehf. dags. 23. október 2014.
Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs

513. fundur 2014
Tryggvagata 13, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram umsókn T13 ehf. dags. 24. október 2014 varðandi breytingu á deiliskipulagi Kvosarinnar vegna lóðarinnar nr. 13. við Tryggvagötu. Í breytingunni felst að heimilt er að fara út fyrir byggingarreit með svalir/útsýnisglugga, kvöð er felld niður um inndregna 1. hæð/jarðhæð að norðaustanverðu o.fl., samkvæmt uppdr. Arkþings ehf. dags. 23. október 2014.

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.