Kvosin

Verknúmer : SN140559

110. fundur 2015
Kvosin, breyting á skilmálum deiliskipulags
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 28. maí 2015 um samþykki borgarráðs 21. maí 2015 varðandi breytingu á skilmálum deiliskipulags Kvosarinnar.



105. fundur 2015
Kvosin, breyting á skilmálum deiliskipulags
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviðs, skipulagsfulltrúa dags. 26. janúar 2015 varðandi breytingu á skilmálum deiliskipulags Kvosarinnar. Í tillögunni felst breyting á skilmálum vegna gistiþjónustu á deiliskiplagssvæðinu. Einnig er lögð fram greinargerð dags. 26. janúar 2015. Tillagan var auglýst frá 16. febrúar til og með 30. mars 2015. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Guðmundur Jónsson f.h. eigenda Fálkahússins dags. 26. mars 2015.
Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. maí 2015 ásamt áliti skrfstofu sviðsstjóra dags. 5. maí 2015.

Borghildur Sölvey Sturludóttir verkefnisstjóri og Björgvin Rafn Sigurðarson lögfræðingur taka sæti á fundinum undir þessum lið.

Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 4. maí 2015. .
Vísað til borgarráðs.


536. fundur 2015
Kvosin, breyting á skilmálum deiliskipulags
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviðs, skipulagsfulltrúa dags. 26. janúar 2015 varðandi breytingu á skilmálum deiliskipulags Kvosarinnar. Í tillögunni felst breyting á skilmálum vegna gistiþjónustu á deiliskiplagssvæðinu. Einnig er lögð fram greinargerð dags. 26. janúar 2015. Tillagan var auglýst frá 16. febrúar til og með 30. mars 2015. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Guðmundur Jónsson f.h. eigenda Fálkahússins dags. 26. mars 2015. Tillögunni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra á fundi skipulagsfulltrúa 10. apríl 2015 og er nú lögð fram að nýju.
Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs

534. fundur 2015
Kvosin, breyting á skilmálum deiliskipulags
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviðs, skipulagsfulltrúa dags. 26. janúar 2015 varðandi breytingu á skilmálum deiliskipulags Kvosarinnar. Í tillögunni felst breyting á skilmálum vegna gistiþjónustu á deiliskiplagssvæðinu. Einnig er lögð fram greinargerð dags. 26. janúar 2015. Tillagan var auglýst frá 16. febrúar til og með 30. mars 2015. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Guðmundur Jónsson f.h. eigenda Fálkahússins dags. 26. mars 2015.

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

96. fundur 2015
Kvosin, breyting á skilmálum deiliskipulags
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 6. febrúar 2015 um samþykkt borgarráðs dags. 5. febrúar 2015 vegna auglýsingar á breytingu á skilmálum deiliskipulags Kvosarinnar.



94. fundur 2015
Kvosin, breyting á skilmálum deiliskipulags
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs, skipulagsfulltrúa dags. 26. janúar 2015 varðandi breytingu á skilmálum deiliskipulags Kvosarinnar. Í tillögunni felst breyting á skilmálum vegna gistiþjónustu á deiliskiplagssvæðinu. Einnig er lögð fram greinargerð dags. 26. janúar 2015.

Anna María Bogadóttir arkitekt og Borghildur Sölvey Sturludóttir verkefnisstjóri taka sæti á fundinum undir þessum lið
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Jafnframt var samþykkt að fela umhverfis- og skipulagssviði að hefja undirbúning að endurskoðun deiliskipulags Kvosarinnar.

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífill Ingvarsson og Áslaug María Friðriksdóttir bóka "Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks samþykkja að senda tillögu að deiliskipulagi Kvosarinnar í auglýsingu en setja fyrirvara um endanlega afstöðu þar til borgarbúar og hagsmunaaðilar hafa fengið tillöguna til umfjöllunar. Óskað er eftir því að tekið verði saman lögfræðilegt álit þar sem lagt verði mat á þær leiðir sem sveitarfélög hafa til að stýra starfsemi og uppbyggingu eins og stefnt er að í tillögunni. Mikilvægt er að hafa fast land undir fótum í þeim efnum."

Vísað til borgarráðs.





92. fundur 2015
Kvosin, breyting á skilmálum deiliskipulags
Kynnt drög að tillögu umhverfis- og skipulagssviðs, skipulagsfulltrúa dags. í janúar 2015 varðandi breytingu á deiliskipulagi Kvosarinnar. Í tillögunni felst skilmálabreyting er varðar fjölbreytileika Kvosarinnar.

Anna María Bogadóttir arkitekt og Borghildur Sölvey Sturludóttir verkefnisstjóri taka sæti á fundinum undir þessum lið.

Kynnt.



85. fundur 2014
Kvosin, breyting á skilmálum deiliskipulags
Kynnt kortlagning notkunar og forsendur fyrir breytingu á deiliskipulagi í samræmi við Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 ásamt greinargerð Önnu Maríu Bogadóttur dags. í október 2014.


Borghildur Sölvey Sturludóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum.

Kristín Soffía Jónsdóttir tekur sæti á fundinum kl. 10:59.

Anna María Bogadóttir arkitekt kynnir.

513. fundur 2014
Kvosin, breyting á skilmálum deiliskipulags
Kynnt drög að tillögu umhverfis- og skipulagssviðs, skipulagsfulltrúa dags. í október 2014 varðandi breytingu á deilsikipulagi Kvosarinnar, ásamt greinargerð Önnu Maríu Bogadóttur dags. í október 2014.

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs