Guðrúnartún 1

Verknúmer : SN140489

81. fundur 2014
Guðrúnartún 1, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram umsókn Húsfélagsins Sætúni 1 dags. 16. september 2014 varðandi breytingu á deiliskipulagi Borgartúnsreits vesturs vegna lóðarinnar nr. 1 við Guðrúnartún. Í breytingunni felst fjölgun á bílastæðum, samkvæmt uppdr. THG Arkitekta ehf. dags. 15. september 2014. Einnig er lögð fram greinargerð dags. 8. september 2014. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. september 2014.

Margrét Þormar verkefnisstjóri situr fundinn undir þessum lið.
Neikvæð umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. september 2014 samþykkt með atkvæðum fulltrúa Samfylkingarinnar Hjálmars Sveinssonar og Kristínar Soffíu Jónsdóttur, fulltrúa Bjartrar framtíðar Magneu Guðmundsdóttur og fulltrúa Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Gísla Garðarssonar.

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífill Ingvarsson og Áslaug Friðriksdóttir og fulltrúi Framsóknarflokks og flugvallavina Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir greiddu atkvæði gegn afgreiðslu málsins.


510. fundur 2014
Guðrúnartún 1, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram umsókn Húsfélagsins Sætúni 1 dags. 16. september 2014 varðandi breytingu á deiliskipulagi Borgartúnsreits vesturs vegna lóðarinnar nr. 1 við Guðrúnartún. Í breytingunni felst fjölgun á bílastæðum, samkvæmt uppdr. THG Arkitekta ehf. dags. 15. september 2014. Einnig er lögð fram greinargerð dags. 8. september 2014.

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.

509. fundur 2014
Guðrúnartún 1, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram umsókn Húsfélagsins Sætúni 1 dags. 16. september 2014 varðandi breytingu á deiliskipulagi Borgartúnsreits vesturs vegna lóðarinnar nr. 1 við Guðrúnartún. Í breytingunni felst fjölgun á bílastæðum, samkvæmt uppdr. THG Arkitekta ehf. dags. 15. september 2014. Einnig er lögð fram greinargerð dags. 8. september 2014.

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.