Grettisgata 9

Verknúmer : SN140430

75. fundur 2014
Grettisgata 9, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram umsókn Arkþings, dags. 15. ágúst 2014 um breytingu á deiliskipulagi reits 1.172.2 vegna Grettisgötu 9 skv. uppdrætti, dags. 12. ágúst 2014. Um er að ræða leiðréttingu á uppdrætti á vegna leiðréttinga í útreikningi á nýtingarhlutfalli B- rýma , sem samþykktur var í umhverfis- og skipulagsráði þann 2. júlí 2014. Tillagan hlýtur málsmeðferð sbr. 2. ml. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga.

Hildur Gunnarsdóttir verkefnisstjóri situr fundinn undir þessum lið.
Samþykkt með vísan til 2. mgr. 12. gr. samþykktar um umhverfis- og skipulagsráð.
Samþykkt að falla frá frá grenndarkynningu þar sem breyting á deiliskipulagi varðar ekki hagsmuni annarra en umsækjanda með vísan til 2.ml. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.


505. fundur 2014
Grettisgata 9, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram umsókn Arkþings, dags. 15. ágúst 2014 um breytingu á deiliskipulagi reits 1.172.2 vegna Grettisgötu 9 skv. uppdrætti, dags. 12. ágúst 2014. Um er að ræða leiðréttingu á uppdrætti á vegna leiðréttinga í útreikningi á nýtingarhlutfalli B- rýma , sem samþykktur var í umhverfis- og skipulagsráði þann 2. júlí 2014. Tillagan hlýtur málsmeðferð sbr. 2. ml. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga.

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.