Reykjavíkurflugvöllur

Verknúmer : SN140377

73. fundur 2014
Reykjavíkurflugvöllur, kćrur 60,63,64,67/2014, umsögn
Lagt fram bréf úrskurđarnefndar umhverfis- og auđlindamála dags. 7. júlí 2014 ásamt kćrum nr. 60/2014 dags. 3. júlí 2014, nr. 63/2014 dags. 4. júlí 2014, nr. 64/2014, dags. 4. júlí 2014 og nr. 67/2014, dags. 3. júlí 2014 ţar sem kćrđ er ákvörđun Reykjavíkurborgar dags. 1. apríl s.á. ađ breyta deiliskipulagi fyrir Reykjavíkurflugvöll. Einnig lögđ fram umsögn skrifstofu sviđsstjóra, dags. 14. júlí 2014.