Gilsárstekkur 8

Verknúmer : SN140315

70. fundur 2014
Gilsárstekkur 8, kćra 51/2014
Lagt fram bréf úrskurđarnefndar umhverfis- og auđlindamála, dags. 19. júní 2014 ásamt kćru, dags. 17. júní 2014 ţar sem kćrđ er samţykkt byggingarfulltrúa frá 11. mars 2014 ađ breyta innra fyrirkomulagi, breyta bílgeymslu í móttökuherbergi og byggja ofan á svalir á annarri hćđ hússins á lóđinni nr. 8 viđ Gilsárstekk. Gerđ er krafa um stöđvun framkvćmda.

Vísađ til umsagnar skrifstofu sviđsstjóra.