Laugavegur 12B og 16

Verknúmer : SN140279

76. fundur 2014
Laugavegur 12B og 16, (fsp) sameining lóða o.fl.
Á fundi skipulagsfulltrúa 13. júní 2014 var lögð fram fyrirspurn Sigurðar Einarssonar dags. 4. júní 2014 varðandi sameiningu lóðanna nr. 12B og 16 við Laugaveg ásamt aukningu á nýtingarhlutfalli, samkvæmt tillögu Batterísins dags. 31. janúar 2014. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. september 2014.

Margrét Þormar verkefnisstjóri situr fundinn undir þessum lið.
Umhverfis- og skipulagsráð fellst ekki á sameiningu lóða en gerir ekki athugasemd við aukningu á byggingarmagni með fyrirvara m.a. um niðurstöðu deiliskipulags, sbr. umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. september 2014.

496. fundur 2014
Laugavegur 12B og 16, (fsp) sameining lóða o.fl.
Á fundi skipulagsfulltrúa 13. júní 2014 var lögð fram fyrirspurn Sigurðar Einarssonar dags. 4. júní 2014 varðandi sameiningu lóðanna nr. 12B og 16 við Laugaveg ásamt aukningu á nýtingarhlutfalli, samkvæmt tillögu Batterísins dags. 31. janúar 2014.
Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráðs.

495. fundur 2014
Laugavegur 12B og 16, (fsp) sameining lóða o.fl.
Á fundi skipulagsfulltrúa 6. júní 2014 var lögð fram fyrirspurn Sigurðar Einarssonar dags. 4. júní 2014 varðandi sameiningu lóðanna nr. 12B og 16 við Laugaveg ásamt aukningu á nýtingarhlutfalli, samkvæmt tillögu Batterísins dags. 31. janúar 2014. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju.
Fyrirspyrjandi hafi samband við embætti skipulagsfulltrúa.

494. fundur 2014
Laugavegur 12B og 16, (fsp) sameining lóða o.fl.
Lögð fram fyrirspurn Sigurðar Einarssonar dags. 4. júní 2014 varðandi sameiningu lóðanna nr. 12B og 16 við Laugaveg ásamt aukningu á nýtingarhlutfalli, samkvæmt tillögu Batterísins dags. 31. janúar 2014.

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.