Kjalarnes, Arnarholt

Verknúmer : SN140228

76. fundur 2014
Kjalarnes, Arnarholt, deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 21. ágúst 2014 um samţykkt borgarráđs s.d. um auglýsingu á deiliskipulagi fyrir landiđ Arnarholt á Kjalarnesi.73. fundur 2014
Kjalarnes, Arnarholt, deiliskipulag
Á fundi skipulagsfulltrúa 9. maí 2014 var lögđ fram umsókn Fylkis ehf. dags. 5. maí 2014 ásamt tillögu Mannvirkjameistarans ehf. dags. 5. apríl 2014 ađ deiliskipulagi fyrir Arnarholt á Kjalarnesi. Einnig er lögđ fram byggđakönnun Minjasafns Reykjavíkur.

Samţykkt ađ auglýsa framlagđa tillögu, sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísađ til borgarráđs.


499. fundur 2014
Kjalarnes, Arnarholt, deiliskipulag
Á fundi skipulagsfulltrúa 9. maí 2014 var lögđ fram umsókn Fylkis ehf. dags. 5. maí 2014 ásamt tillögu Mannvirkjameistarans ehf. dags. 5. apríl 2014 ađ deiliskipulagi fyrir Arnarholt á Kjalarnesi. Einnig er lögđ fram byggđakönnun Minjasafns Reykjavíkur. Umsókninni var vísađ til međferđar hjá verkefnisstjóra.

Vísađ til umhverfis-og skipulagsráđs

490. fundur 2014
Kjalarnes, Arnarholt, deiliskipulag
Lögđ fram umsókn Fylkis ehf. dags. 5. maí 2014 ásamt tillögu Mannvirkjameistarans ehf. dags. 5. apríl 2014 ađ deiliskipulagi fyrir Arnarholt á Kjalarnesi.
Vísađ til međferđar hjá verkefnisstjóra.