Háskóli Íslands

Verknúmer : SN140070

83. fundur 2014
Háskóli Íslands, hugmyndasamkeppni
Lagt fram minnisblađ umhverfi- og skipulagssviđs, skrifstofu skipulags,byggingar og borgarhönnunar um skipulag Háskólasvćđisins dags. 21. október 2014.
Kynntar niđurstöđur úr hugmyndasamkeppni um skipulag Háskólasvćđisins

Nikulás Úlfar Másson tekur sćti á fundinum undir ţessum liđ.


Kynnt.



504. fundur 2014
Háskóli Íslands, hugmyndasamkeppni
Lagt fram bréf Samtaka Iđnađarins til Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands, dags. 12. ágúst 2014 vegna framkvćmdar hugmyndasamkeppni um skipulag Háskólasvćđisins sem efnt var til í febrúar 2014.

Vísađ til umsagnar skrifstofu sviđsstjóra.

72. fundur 2014
Háskóli Íslands, hugmyndasamkeppni
Kynntar niđurstöđur úr hugmyndasamkeppni.



71. fundur 2014
Háskóli Íslands, hugmyndasamkeppni
Kynntar niđurstöđur úr hugmyndasamkeppni.

Frestađ.

58. fundur 2014
Háskóli Íslands, hugmyndasamkeppni
Tilnefning ráđgjafa vegna hugmyndasamkeppni um Háskólasvćđiđ.


Umhverfis- og skipulagsráđ skipađi Pál Hjaltason, Kristínu Soffíu Jónsdóttur, Sóleyju Tómasdóttur og Júlíus Vífil Ingvarsson sem ráđgjafa vegna hugmyndasamkeppni um Háskólasvćđiđ.