Háskóli Íslands

Verknúmer : SN140037

51. fundur 2014
Háskóli Íslands, forsögn vegna hugmyndasamkeppni
Lögđ fram drög ađ forsögn ađ lýsingu vegna hugmyndasamkeppni um svćđi Háskóla Íslands. Einnig er lagt fram samkomulag Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands í tilefni af aldarafmćli Háskólans dags. 1. desember 2011 og viljayfirlýsing Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands um framtíđarskipulag á háskólasvćđinu dags. 8. maí 2013.

Nikulás Úlfar Másson skrifstofustjóri situr fundinn undir ţessum liđ.

Frestađ.

52. fundur 2014
Háskóli Íslands, forsögn vegna hugmyndasamkeppni
Lögđ fram forsögn vegna hugmyndasamkeppni um svćđi Háskóla Íslands. Einnig er lagt fram samkomulag Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands í tilefni af aldarafmćli Háskólans dags. 1. desember 2011 og viljayfirlýsing Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands um framtíđarskipulag á háskólasvćđinu dags. 8. maí 2013.

Nikulás Úlfar Másson skrifstofustjóri situr fundinn undir ţessum liđ.

Forsögn samţykkt.