Dofraborgir 3

Verknúmer : SN130598

50. fundur 2014
Dofraborgir 3, málskot
Lagt fram málskot Ólafs Ó. Axelssonar dags. 12. desember 2013 í umboði lóðarhafa, vegna neikvæðar afstöðu skipulagsfulltrúa á fyrirspurn lóðarhafa varðandi byggingu bílageymslu á lóðinni nr. 3 við Dofraborgir.

Lilja Grétarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið
Umhverfis- og skipulagsráð gerir ekki athugasemd við að fyrirspyrjandi láti vinna breytingu á deiliskipulagi á eigin kostnað, í samræmi við fyrirspurnina, sem síðan verður grenndarkynnt.
Bent á að vinna við hverfisskipulag Grafarvogs er yfirstandandi og metið verður af viðbrögðum grenndarinnar hvort vísa þurfi tillögunni inn í þá vinnu.




474. fundur 2014
Dofraborgir 3, málskot
Lagt fram málskot Ólafs Ó. Axelssonar dags. 12. desember 2013 í umboði lóðarhafa, vegna neikvæðar afstöðu skipulagsfulltrúa á fyrirspurn lóðarhafa varðandi byggingu bílageymslu á lóðinni nr. 3 við Dofraborgir.

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.