Sundahöfn

Verknúmer : SN130525

69. fundur 2014
Sundahöfn, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 16. maí 2014 um samþykkt borgarráðs dags. 15. maí 2014 um breytingu á deiliskipulagi Vatnagarða í Sundahöfn.



66. fundur 2014
Sundahöfn, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju bréf Faxaflóahafnar dags. 1. nóvember 2013 varðandi breytingu á deiliskipulagi Vatnagarða í Sundahöfn. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreitum lóðanna nr. 4 og 6 við Sundabakka og nr. 3 við Sægarða ásamt gerð nýs hafnarbakka utan við Klepp í samræmi við núgildandi aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, samkvæmt deiliskipulagsuppdr. Arkís ehf. dags. 18. október 2013 og skýringaruppdr. Einnig er lögð fram uppfærð matslýsing vegna umhverfismats Verkís dags. 26. febrúar 2014 og umhverfisskýrsla Verkís dags. 26. febrúar 2014. Tillagan var auglýst frá 10. mars til og með 21. apríl 2014. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Grímur M. Jónasson f.h. Eimskips dags. 16. apríl 2014. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. maí 2014.

Björn Ingi Eðvardsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 2. maí 2014
Vísað til borgarráðs.


489. fundur 2014
Sundahöfn, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju bréf Faxaflóahafnar dags. 1. nóvember 2013 varðandi breytingu á deiliskipulagi Vatnagarða í Sundahöfn. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreitum lóðanna nr. 4 og 6 við Sundabakka og nr. 3 við Sægarða ásamt gerð nýs hafnarbakka utan við Klepp í samræmi við núgildandi aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, samkvæmt deiliskipulagsuppdr. Arkís ehf. dags. 18. október 2013 og skýringaruppdr. Einnig er lögð fram uppfærð matslýsing vegna umhverfismats Verkís dags. 26. febrúar 2014 og umhverfisskýrsla Verkís dags. 26. febrúar 2014. Tillagan var auglýst frá 10. mars til og með 21. apríl 2014. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Grímur M. Jónasson f.h. Eimskips dags. 16. apríl 2014.

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs

58. fundur 2014
Sundahöfn, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 27. febrúar 2014 um samþykkt borgarráðs s.d. um auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi Vatnagarða í Sundahöfn.



488. fundur 2014
Sundahöfn, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju bréf Faxaflóahafnar dags. 1. nóvember 2013 varðandi breytingu á deiliskipulagi Vatnagarða í Sundahöfn. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreitum lóðanna nr. 4 og 6 við Sundabakka og nr. 3 við Sægarða ásamt gerð nýs hafnarbakka utan við Klepp í samræmi við núgildandi aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, samkvæmt deiliskipulagsuppdr. Arkís ehf. dags. 18. október 2013 og skýringaruppdráttum 1.02 og 1.03. Einnig er lögð fram uppfærð matslýsing vegna umhverfismats Verkís dags. 26. febrúar 2014 og umhverfisskýrsla Verkís dags. 26. febrúar 2014. Tillagan var auglýst frá 10. mars til og með 21. apríl 2014. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Grímur M. Jónasson f.h. Eimskips dags. 16. apríl 2014.

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

55. fundur 2014
Sundahöfn, breyting á deiliskipulagi
Á fundi skipulagsfulltrúa 7. febrúar 2014 var lagt fram bréf Faxaflóahafnar dags. 1. nóvember 2013 varðandi breytingu á deiliskipulagi Vatnagarða í Sundahöfn. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreitum lóðanna nr. 4 og 6 við Sundabakka og nr. 3 við Sægarða ásamt gerð nýs hafnarbakka utan við Klepp í samræmi við núgildandi aðalskipulag Reykjavíkur 2001-2024, samkvæmt deiliskipulagsuppdr. Arkís ehf. dags. 18. október 2013 og skýringaruppdráttum 1.02 og 1.03. Einnig er lögð fram matslýsing vegna umhverfismats Verkís dags. 6. febrúar 2014.

Björn Ingi Eðvardsson verkefnisstjóri situr fundinn undir þessum lið.

Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, sbr. 43. gr. skipulagslaga. .
Vísað til borgarráðs.


479. fundur 2014
Sundahöfn, breyting á deiliskipulagi
Á fundi skipulagsfulltrúa 7. febrúar 2014 var lagt fram bréf Faxaflóahafnar dags. 1. nóvember 2013 varðandi breytingu á deiliskipulagi Vatnagarða í Sundahöfn. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreitum lóðanna nr. 4 og 6 við Sundabakka og nr. 3 við Sægarða ásamt gerð nýs hafnarbakka utan við Klepp í samræmi við núgildandi aðalskipulag Reykjavíkur 2001-2024, samkvæmt uppdr. Arkís ehf. dags. 18. október 2013. Einnig er lögð fram matslýsing vegna umhverfismats Verkís dags. 6. febrúar 2014. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju.

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs

478. fundur 2014
Sundahöfn, breyting á deiliskipulagi
Á fundi skipulagsfulltrúa 8. nóvember 2013 var lagt fram bréf Faxaflóahafnar dags. 1. nóvember 2013 varðandi breytingu á deiliskipulagi Vatnagarða í Sundahöfn. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreitum lóðanna nr. 4 og 6 við Sundabakka og nr. 3 við Sægarða ásamt gerð nýs hafnarbakka utan við Klepp í samræmi við núgildandi aðalskipulag Reykjavíkur 2001-2024, samkvæmt uppdr. Arkís ehf. dags. 18. október 2013. Einnig er lögð fram matslýsing vegna umhverfismats Verkís dags. 6. febrúar 2014.
Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.

467. fundur 2013
Sundahöfn, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf Faxaflóahafnar dags. 1. nóvember 2013 varðandi breytingu á deiliskipulagi Vatnagarða í Sundahöfn. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreitumlóðanna nr. 3 við Sægarða og 4 við Sundabakka ásamt gerð nýs hafnarbakka utan við Klepp, samkvæmt uppdr. Arkís ehf. dags. 18. október 2013.Einnig lögð fram matslýsing vegna umhverfismats Verkís dags. í október 2013.

Vísað til umsagnar verkefnastjóra