Garðastræti 21

Verknúmer : SN130418

37. fundur 2013
Garðastræti 21, málskot
Lagt fram málskot Heimis Sigurðssonar framkvæmdastjóra fasteignafélagsins Festis ehf. dags. 20. ágúst 2013 vegna neikvæðrar afgreiðslu skipulagsfulltrúa frá 28. júní 2013 varðandi hækkun hússins á lóðinni nr. 21 við Garðastræti.

Margrét Þormar verkefnastjóri tekur sæti á fundinum og kynnir.

Umhverfis- og skipulagsráðs gerir ekki athugasemd við að fyrirspyrjandi láti vinna deiliskipulag af svæðinu í samræmi við tillögu C, á eigin kostnað.

Fulltrúi Vinstri grænna Sóley Tómasdóttir óskar bókað:" Fulltrúi Vinstri grænna getur ekki fallist á hækkun hússins, enda hefur það mikil áhrif á götumynd og umhverfi gamalla og fallegra húsa á þessum mikilvæga stað í borginni".



34. fundur 2013
Garðastræti 21, málskot
Lagt fram málskot Heimis Sigurðssonar framkvæmdastjóra fasteignafélagsins Festis ehf. dags. 20. ágúst 2013 vegna neikvæðrar afgreiðslu skipulagsfulltrúa frá 28. júní 2013 varðandi hækkun hússins á lóðinni nr. 21 við Garðastræti.
Frestað.

459. fundur 2013
Garðastræti 21, málskot
Lagt fram málskot Heimis Sigurðssonar framkvæmdastjóra fasteignafélagsins Festis ehf. dags. 20. ágúst 2013 vegna neikvæðrar afgreiðslu skipulagsfulltrúa frá 28. júní 2013 varðandi hækkun hússins á lóðinni nr. 21 við Garðastræti.

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.