Kjalarnes, Saltvík

Verknúmer : SN130387

29. fundur 2013
Kjalarnes, Saltvík, breyting á deiliskipulagi
Lögđ fram umsókn Stjörnugríss hf. dags. 6. ágúst 2013 varđandi breytingar á deiliskipulagi Saltvíkur á Kjalarnesi. Í breytingunni felst stćkkun svínasláturhúss, skv. uppdrćtti TAG teiknistofu sf dags. 8. ágúst 2013.

Gunnar Sigurđarson sat fundinn undir ţessum liđ.
Samţykkt međ vísan til 12. gr. samţykktar um skipulagsráđ. Samţykkt ađ falla frá grenndarkynningu ţar sem breytingin varđar einungis hagsmuni lóđarhafa.

456. fundur 2013
Kjalarnes, Saltvík, breyting á deiliskipulagi
Lögđ fram umsókn, dags. 25. ágúst 2013 varđandi breytingar á deiliskipulagi Saltvíkur á Kjalarnesi. Í breytingunni felst stćkkun svínasláturhúss skv. uppdrćtti Tag teiknistofu, dags. 8. ágúst 2013.

Vísađ til umhverfis-og skipulagsráđs