Fegrunarnefnd

Verknúmer : SN130334

28. fundur 2013
Fegrunarnefnd, tilnefningar 2013
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 26. júlí 2013 vegna samţykktar borgarráđs 25. s.m. á tilnefningum fegrunarnefndar Reykjavíkur um viđurkenningar vegna lóđa fjölbýlishúsa og stofnana og vegna endurbóta á eldri húsum.26. fundur 2013
Fegrunarnefnd, tilnefningar 2013
Kynntar tillögur Fegrunarnefndar Reykjavíkur dags. júlí 2013 ađ tilnefningum til viđurkenninga fyrir áriđ 2013 vegna
endurbóta á eldri húsum, lóđa fjölbýlishúsa og fyrirtćkja/stofnanavegna.

Samţykkt.
Vísađ til borgarráđs.