Landspítali Háskólasjúkrahús Hringbraut

Verknúmer : SN130310

448. fundur 2013
Landspítali Háskólasjúkrahús Hringbraut, breyting á deiliskipulagi
Lögđ fram umsókn Landspítalans dags. 21. júní 2013 varđandi breytingu á deiliskipulagi eldri hluta Landspítalalóđarinnar viđ Hringbraut. Í breytingunni felst aukning á byggingarmagni fyrir bráđalyftu, samkvćmt uppdr. Kanon arkitekta ehf. dags. 21. júní 2013.
Vísađ til umhverfis-og skipulagsráđs.

24. fundur 2013
Landspítali Háskólasjúkrahús Hringbraut, breyting á deiliskipulagi
Lögđ fram umsókn Landspítalans dags. 21. júní 2013 varđandi breytingu á deiliskipulagi eldri Hluta Landspítalalóđarinnar viđ Hringbraut. Í breytingunni felst aukning á byggingarmagni fyrir bráđalyftu, samkvćmt uppdr. Spital ehf. dags. 21. júní 2013.
Samţykkt međ vísan til a-liđar 12. gr. samţykktar um umhverfis- og skipulagsráđ.
Samţykkt ađ falla frá grenndarkynningu ţar sem breytingin varđar einungis hagsmuni lóđarhafa.