Freyjubrunnur 16-20

Verknúmer : SN130304

33. fundur 2013
Freyjubrunnur 16-20, stækkun á byggingarreit
Að lokinni hagsmunaaðilakynningu er lögð fram að nýju umsókn Grafarholts ehf. dags. 18. júní 2013 varðandi stækkun á byggingarreit á lóðinni nr. 16-20 við Freyjubrunn., samkvæmt uppdr. KRark ehf. dags. 14. júní 2013. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. ágúst 2013.

Gunnar Sigurðsson verkefnisstjóri tekur sæti undir þessum lið.
Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 9. ágúst 2013.

455. fundur 2013
Freyjubrunnur 16-20, stækkun á byggingarreit
Að lokinni hagsmunaaðilakynningu er lögð fram að nýju umsókn Grafarholts ehf. dags. 18. júní 2013 varðandi stækkun á byggingarreit á lóðinni nr. 16-20 við Freyjubrunn., samkvæmt uppdr. KRark ehf. dags. 14. júní 2013. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra 26. júlí og er nú lagt fram með umsögn, dags. 9. ágúst 2013.

Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 9. ágúst 2013.

453. fundur 2013
Freyjubrunnur 16-20, stækkun á byggingarreit
Lögð fram að nýju umsókn Grafarholts ehf. dags. 18. júní 2013 varðandi stækkun á byggingarreit á lóðinni nr. 16-20 við Freyjubrunn., samkvæmt uppdr. KRark ehf. dags. 14. júní 2013. Einnig lagt fram kynningarbréf dags. 2. júlí 2013.

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

449. fundur 2013
Freyjubrunnur 16-20, stækkun á byggingarreit
Lögð fram umsókn Grafarholts ehf. dags. 18. júní 2013 varðandi stækkun á byggingarreit á lóðinni nr. 16-20 við Freyjubrunn., samkvæmt uppdr. KRark ehf. dags. 14. júní 2013.

Tillagan verður kynnt hagsmunaaðilum í nágrenninu í samræmi við deiliskipulagsskilmála Úlfarsárdals, samþykktum í borgarráði 10. maí 2007.