Grensásvegur 1

Verknúmer : SN130296

26. fundur 2013
Grensásvegur 1, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 5. júlí 2013 vegna samţykktar borgarráđs 4. júlí 2013 um auglýsingu á breyttu deiliskipulagi Skeifunnar-Fenin vegna lóđarinnar nr. 1 viđ Grensásveg.447. fundur 2013
Grensásvegur 1, breyting á deiliskipulagi
Lögđ fram umsókn Mannvits hf. dags. 14. júní 2013 varđandi breytingu á deiliskipulagi Skeifunnar-Fenin vegna lóđarinnar nr. 1 viđ Grensásveg. Í breytingunni felst aukning á byggingarmagni ásamt fćkkun bílastćđa, samkvćmt uppdr. Batterísins dags. 11. júní 2013.

Vísađ til umhverfis-og skipulagsráđs.

24. fundur 2013
Grensásvegur 1, breyting á deiliskipulagi
Lögđ fram umsókn Mannvits hf. dags. 14. júní 2013 varđandi breytingu á deiliskipulagi Skeifunnar-Fenin vegna lóđarinnar nr. 1 viđ Grensásveg. Í breytingunni felst aukning á byggingarmagni ásamt fćkkun bílastćđa, samkvćmt uppdr. Batterísins dags. 11. júní 2013.
Skýringaruppdr.

Valný Ađalsteinsdóttir verkefnisstjóri sat fundinn undir ţessum liđ.

Samţykkt ađ auglýsa framlagđa tillögu.
Vísađ til borgarráđs.