Vesturhús 2

Verknúmer : SN130262

78. fundur 2014
Vesturhús 2, kæra 49/2013, umsögn, úrskurður
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis og auðlindamála, dags. 24. maí 2013, ásamt kæru dags. 17. maí 2013 vegna synjunar byggingarfulltrúa frá 14. maí 2013 um skiptingu fasteignar í tvær íbúðir og nota rými undir bílageymslu á lóðinni nr. 2 við Vesturhús. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 16. ágúst 2013. Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá 2. september 2014. Úrskurðarorð: Hafnað er kröfu kæranda um ógildingu synjunar byggingarfulltrúa frá 14. maí 2013 um skiptingu fasteignar í tvær íbúðir og nota rými undir bílageymslu á lóðinni nr. 2 við Vesturhús.29. fundur 2013
Vesturhús 2, kæra 49/2013, umsögn, úrskurður
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis og auðlindamála, dags. 24. maí 2013, ásamt kæru dags. 17. maí 2013 vegna synjunar byggingarfulltrúa frá 14. maí 2013 um skiptingu fasteignar í tvær íbúðir og nota rými undir bílageymslu á lóðinni nr. 2 við Vesturhús. Einnig lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra, dags. 16. ágúst 2013.

Umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 16. ágúst 2013 samþykkt.19. fundur 2013
Vesturhús 2, kæra 49/2013, umsögn, úrskurður
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis og auðlindamála, dags. 24. maí 2013, ásamt kæru dags. 17. maí 2013 vegna synjunar byggingarfulltrúa frá 14. maí 2013 um skiptingu fasteignar í tvær íbúðir og nota rými undir bílageymslu á lóðinni nr. 2 við Vesturhús.

Vísað til umsagnar skrifstofu sviðsstjóra.