Austurbrún 6

Verknúmer : SN130244

21. fundur 2013
Austurbrún 6, (fsp) breyting á deiliskipulagi
Á fundi skipulagsfulltrúa 17. maí 2013 var lögđ fram fyrirspurn Félagsbústađa hf. dags. 16. maí 2013 vegna nýbyggingar á lóđ nr. 6 viđ Austurbrún skv. uppdr. Ask arkitekta, dags. 14. maí 2013. Hugmyndin er ađ koma fyrir á lóđinni sérbýli, 6 íbúđum auk stođrýma sem ţeim fylgja.

Guđlaug Erna Jónsdóttir verkefnisstjóri sat fundinn undir ţessum liđ.

Umhverfis og skipulagsráđ gerir ekki athugasemdir viđ ađ fyrirspyrjandi láti vinna tillögu ađ breytingu á deiliskipulagi í samrćmi viđ fyrirspurninga, á eigin kostnađ, sem síđan verđur auglýst.


444. fundur 2013
Austurbrún 6, (fsp) breyting á deiliskipulagi
Á fundi skipulagsfulltrúa 17. maí 2013 var lögđ fram fyrirspurn Félagsbústađa hf., dags. 16. maí 2013, vegna nýbyggingar á lóđ nr. 6 viđ Austurbrún skv. uppdr. Ask arkitekta, dags. 14. maí 2013. Hugmyndin er ađ koma fyrir á lóđinni sérbýli, 6 íbúđum auk stođrýma sem ţeim fylgja. Fyrirspurninni var vísađ til međferđar hjá verkefnisstjóra og er nú lögđ fram ađ nýju.
Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráđs.

443. fundur 2013
Austurbrún 6, (fsp) breyting á deiliskipulagi
Lögđ fram fyrirspurn Félagsbústađa hf., dags. 16. maí 2013, vegna nýbyggingar á lóđ nr. 6 viđ Austurbrún skv. uppdr. Ask arkitekta, dags. 14. maí 2013. Hugmyndin er ađ koma fyrir á lóđinni sérbýli, 6 íbúđum auk stođrýma sem ţeim fylgja.

Frestađ.
Vísađ til međferđar hjá verkefnisstjóra.