Austurbrún 6

Verknúmer : SN130244

21. fundur 2013
Austurbrún 6, (fsp) breyting á deiliskipulagi
Á fundi skipulagsfulltrúa 17. maí 2013 var lögð fram fyrirspurn Félagsbústaða hf. dags. 16. maí 2013 vegna nýbyggingar á lóð nr. 6 við Austurbrún skv. uppdr. Ask arkitekta, dags. 14. maí 2013. Hugmyndin er að koma fyrir á lóðinni sérbýli, 6 íbúðum auk stoðrýma sem þeim fylgja.

Guðlaug Erna Jónsdóttir verkefnisstjóri sat fundinn undir þessum lið.

Umhverfis og skipulagsráð gerir ekki athugasemdir við að fyrirspyrjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við fyrirspurninga, á eigin kostnað, sem síðan verður auglýst.


444. fundur 2013
Austurbrún 6, (fsp) breyting á deiliskipulagi
Á fundi skipulagsfulltrúa 17. maí 2013 var lögð fram fyrirspurn Félagsbústaða hf., dags. 16. maí 2013, vegna nýbyggingar á lóð nr. 6 við Austurbrún skv. uppdr. Ask arkitekta, dags. 14. maí 2013. Hugmyndin er að koma fyrir á lóðinni sérbýli, 6 íbúðum auk stoðrýma sem þeim fylgja. Fyrirspurninni var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju.
Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráðs.

443. fundur 2013
Austurbrún 6, (fsp) breyting á deiliskipulagi
Lögð fram fyrirspurn Félagsbústaða hf., dags. 16. maí 2013, vegna nýbyggingar á lóð nr. 6 við Austurbrún skv. uppdr. Ask arkitekta, dags. 14. maí 2013. Hugmyndin er að koma fyrir á lóðinni sérbýli, 6 íbúðum auk stoðrýma sem þeim fylgja.

Frestað.
Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.