Nauthólsvík

Verknúmer : SN130194

17. fundur 2013
Nauthólsvík, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 10. maí 2013 vegna samþykktar borgarráðs 8. maí 2013 um auglýsingu á tillögu að breyttu deiliskipulagi Nauthólsvíkur.



14. fundur 2013
Nauthólsvík, breyting á deiliskipulagi
Lögð er fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs varðandi breytingu á deiliskipulagi Nauthólsvíkur. Í breytingunni felst að ákvæði um stríðsminjasafn er fellt niður en í stað þess verði ákvæði um að húsin verði fyrir veitingarekstur eða aðra starfsemi og þjónustu sem fellur að nýtingu útivistarsvæði og starfsemi í Nauthólsvík, samkvæmt uppdr. Landmótunar dags. 10. apríl 2013.

Björn Edvardsson verkefnisstjóri sat fundinn undir þessum lið.

Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.


438. fundur 2013
Nauthólsvík, breyting á deiliskipulagi
Lögð er fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs varðandi breytingu á deiliskipulagi Nauthólsvíkur. Í breytingunni felst að ákvæði um stríðsminjasafn er fellt niður en í stað þess verði ákvæði um að húsin verði fyrir veitingarekstur eða aðra starfsemi og þjónustu sem fellur að nýtingu útivistarsvæði og starfsemi í Nauthólsvík, samkvæmt uppdr. Landmótunar dags. 10. apríl 2013.

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs.