Hlemmur

Verknúmer : SN130181

15. fundur 2013
Hlemmur, kynning
Umhverfis- og skipulagssviđ hélt HönnunarMars hátíđlegan međ sýningunni HönnunarHlemmi dagana 13.-17.mars. Á sýningunni var samráđsveggur ţar sem hćgt var ađ koma hugmyndum sínum um framtíđ Hlemms á framfćri. Alls bárust 126 hugmyndir. Niđurstöđur úr samráđinu verđur kynnt ráđinu.

Hildur Gunnlaugsdóttir og Valný Ađalsteindóttir sátu fundinn undir ţessum liđ.

Kynnt.