Barónsstígur, Sundhöllin

Verknúmer : SN130179

57. fundur 2014
Barónsstígur, Sundhöllin, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 20. febrúar 2014 um samţykkt borgarráđs s.d. varđandi auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi Heilsuverndarreits vegna lóđar Sundhallar viđ Barónsstíg 43.54. fundur 2014
Barónsstígur, Sundhöllin, breyting á deiliskipulagi
Á fundi skipulagsfulltrúa 31. janúar 2014 var lögđ fram tillaga umhverfis- og skipulagssviđs varđandi breytingu á deiliskipulagi Heilsuverndarreits vegna lóđarinnar nr. 43 viđ Barónsstíg. Í breytingunni felst stćkkun á byggingarreit og aukningu á byggingarmagni, samkvćmt deiliskipulagsuppdr. Hornsteina arkitekta ehf. dags. 6. febrúar 2014. Einnig er lagđur fram skýringaruppdráttur dags. 6. febrúar 2014.

Margrét Ţormar verkefnisstjóri tekur sćti á fundinum undir ţessum liđ.
Samţykkt ađ auglýsa framlagđa tillögu, sbr. 43. gr. skipulagslaga. .
Vísađ til borgarráđs.
478. fundur 2014
Barónsstígur, Sundhöllin, breyting á deiliskipulagi
Á fundi skipulagsfulltrúa 31. janúar 2014 var lögđ fram tillaga umhverfis- og skipulagssviđs varđandi breytingu á deiliskipulagi Heilsuverndarreits vegna lóđarinnar nr. 43 viđ Barónsstíg. Í breytingunni felst stćkkun á byggingarreit og aukningu á byggingarmagni, samkvćmt uppdr. Hornsteina arkitekta ehf. dags. 23. janúar 2014. Tillögunni var frestađ og er nú lögđ fram ađ nýju.

Vísađ til umhverfis-og skipulagsráđs

477. fundur 2014
Barónsstígur, Sundhöllin, breyting á deiliskipulagi
Lögđ fram tillaga umhverfis- og skipulagssviđs varđandi breytingu á deiliskipulagi Heilsuverndarreits vegna lóđarinnar nr. 43 viđ Barónsstíg. Í breytingunni felst stćkkun á byggingarreit og aukningu á byggingarmagni, samkvćmt uppdr. Hornsteina arkitekta ehf. dags. 23. janúar 2014.

Frestađ

45. fundur 2013
Barónsstígur, Sundhöllin, breyting á deiliskipulagi
Kynnt tillaga VA arkitekta sem valin var til fyrstu verđlauna úr opinni samkeppni vegna viđbyggingar á Sundhöll Reykjavíkur.
uppdr. 1
uppdr. 2

Nikulás Úlfar Másson skrifstofustjóri Rúnar Gunnarsson deildarstjóri taka sćti á fundinum undir ţessum liđ.

Ólafur Axelsson frá VA arkitektum kynnir

14. fundur 2013
Barónsstígur, Sundhöllin, breyting á deiliskipulagi
Lögđ fram forsögn ađ opinni samkeppni vegna viđbyggingar á Sundhöll Reykjavíkur.

Rúnar Gunnarsson verkefnisstjóri sat fundinn undir ţessum liđ.

Páll Hjaltason vék af fundi kl. 14:50, Hjálmar Sveinsson tók viđ stjórn fundarins.

Samţykkt.

13. fundur 2013
Barónsstígur, Sundhöllin, breyting á deiliskipulagi
Lögđ fram drög ađ forsögn ađ opinni samkeppni vegna viđbyggingar á Sundhöll Reykjavíkur.

Rúnar Gunnarsson tók sćti á fundinum undir ţessum liđ.
Frestađ