Götuheiti

Verknúmer : SN130166

19. fundur 2013
Götuheiti, 4 nı götuheiti í Reykjavík
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 17. maí 2013 vegna samşykktar borgarráğs 16. maí 2013 um nı götuheiti í Reykjavík sbr. samşykkt umhverfis- og skipulagsráğs frá 8. maí 2013.16. fundur 2013
Götuheiti, 4 nı götuheiti í Reykjavík
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa dags. 22. mars 2013 vegna fjögurra tillagna um nı götuheiti í Reykjavík sem samşykkt voru í nafnanefnd 18. s.m.

Tillaga byggingarfulltrúa um Spilhúsastíg, Langavatnsveg og Mjódalsveg samşykkt einróma.
Vísağ til borgarráğs


15. fundur 2013
Götuheiti, 4 nı götuheiti í Reykjavík
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa dags. 22. mars 2013 vegna fjögurra tillagna um nı götuheiti í Reykjavík sem samşykkt voru í nafnanefnd 18. s.m.

Frestağ.

14. fundur 2013
Götuheiti, 4 nı götuheiti í Reykjavík
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa dags. 22. mars 2013 vegna fjögurra tillagna um nı götuheiti í Reykjavík sem samşykkt voru í nafnanefnd 18. s.m.

Frestağ.