Bláskógarbyggð, aðalskipulag

Verknúmer : SN130104

11. fundur 2013
Bláskógarbyggð, aðalskipulag, lýsing
Lagt fram tölvubréf skipulagsfulltrúa Uppsveita bs. dags. 20. febrúar 2013 þar sem óskað er umsagnar um lýsingu skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 vegna breytingar á aðalskipulagi Þingvallarsveitar 2004-2016, vegna færslu á Brennimelslínu. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 15. mars 2013.

Haraldur Sigurðsson verkefnastjóri sat fundinn undir þessum lið.
Umsögn umhverfis-og skipulagssviðs dags. 15. mars 2013 samþykkt.

435. fundur 2013
Bláskógarbyggð, aðalskipulag, lýsing
Á fundi skipulagsfulltrúa 22. febrúar 2013 var lagt fram tölvubréf skipulagsfulltrúa Uppsveita bs. dags. 20. febrúar 2013 þar sem óskað er umsagnar um lýsingu skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 vegna breytingar á aðalskipulagi Þingvallarsveitar 2004-2016, vegna færslu á Brennimelslínu. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnastjóra aðalskipulags og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. mars 2013.

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.

432. fundur 2013
Bláskógarbyggð, aðalskipulag, lýsing
Lagt fram tölvubréf skipulagsfulltrúa Uppsveita bs. dags. 20. febrúar 2013 þar sem óskað er umsagnar um lýsingu skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 vegna breytingar á aðalskipulagi Þingvallarsveitar 2004-2016, vegna færslu á Brennimelslínu.

Vísað til umsagnar verkefnastjóra aðalskipulags.