Betri Reykjavík

Verknúmer : SN130086

7. fundur 2013
Betri Reykjavík, Opna hverfiskaffihús í Vesturbænum
Á fundi skipulagsfulltrúa 8. febrúar 2013 var lögð fram efsta hugmynd á samráðsvefnum Betri Reykjavík í málaflokknum Ýmislegt frá 31. janúar 2013 "Opna hverfiskaffihús í Vesturbænum " ásamt samantekt af umræðum og rökum. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. febrúar 2013.

Hermann Georg Gunnlaugsson verkefnastjóri sat fundinn undir þessum lið.

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. febrúar 2013 samþykkt.

431. fundur 2013
Betri Reykjavík, Opna hverfiskaffihús í Vesturbænum
Lögð fram efsta hugmynd á samráðsvefnum Betri Reykjavík í málaflokknum Ýmislegt frá 31. janúar 2013 "Opna hverfiskaffihús í Vesturbænum " ásamt samantekt af umræðum og rökum.

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs.

430. fundur 2013
Betri Reykjavík, Opna hverfiskaffihús í Vesturbænum
Lögð fram efsta hugmynd á samráðsvefnum Betri Reykjavík í málaflokknum Ýmislegt frá 31. janúar 2013 "Opna hverfiskaffihús í Vesturbænum " ásamt samantekt af umræðum og rökum.

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.