Kirkjuteigur 21

Verknúmer : SN130077

108. fundur 2015
Kirkjuteigur 21, kæra 6/2013, umsögn, úrskurður
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 4. febrúar 2013 ásamt kæru dags. 28. janúar 2013 þar sem kærð er breyting á deiliskipulagi Teigahverfis vegna Kirkjuteig 21. Einnig lögð fram umsögn lögfræðings umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 26. febrúar 2013. Lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá 16. apríl 2015. Úrskurðarorð: Hafnað er kröfu kæranda um ógildingu á ákvörðun borgarráðs 25. október 2012 um að samþykkja breytingu á deiliskipulagi Teigahverfis vegna lóðar nr. 21 við Kirkjuteig.



9. fundur 2013
Kirkjuteigur 21, kæra 6/2013, umsögn, úrskurður
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 4. febrúar 2013 ásamt kæru dags. 28. janúar 2013 þar sem kærð er breyting á deiliskipulagi Teigahverfis vegna Kirkjuteig 21. Einnig lögð fram umsögn lögfræðings umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 26. febrúar 2013.

Umsögn lögfræðings umhverfis- og skipulagssviðs dags. 26. febrúar 2013 samþykkt.

6. fundur 2013
Kirkjuteigur 21, kæra 6/2013, umsögn, úrskurður
Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 4. febrúar 2013 ásamt kæru dags. 28. janúar 2013 þar sem kærð er breyting á deiliskipulagi Teigahverfis vegna Kirkjuteig 21.

Vísað til umsagnar skrifstofu sviðsstjóra.