Betri Reykjavík

Verknúmer : SN120545

111. fundur 2015
Betri Reykjavík, gera Amtmannsstíg ađ vistgötu
Lögđ fram efsta hugmynd í skipulagsflokki á Betri Reykjavík frá 30. nóvember 2012 "Gera Amtmannsstíg ađ vistgötu" ásamt samantekt af umrćđum og rökum. Einnig er lögđ fram umsögn umhverfis- og skipulagssviđs, skipulagsfulltrúa dags. 8. júní 2015.

Umsögn umhverfis- og skipulagssviđs, skipulagsfulltrúa, dags. 8. júní 2015 samţykkt.

299. fundur 2012
Betri Reykjavík, gera Amtmannsstíg ađ vistgötu
Lögđ fram efsta hugmynd í skipulagsflokki á Betri Reykjavík frá 30. nóvember 2012 "Gera Amtmannsstíg ađ vistgötu" ásamt samantekt af umrćđum og rökum.

Vísađ til međferđar Umhverfis- og skipulagssviđs.