Vitahverfi

Verknúmer : SN120544

1. fundur 2013
Vitahverfi, mörkun og merking svæðis í miðborginni
Lagt fram bréf Pálma Frey Randverssonar dags. 22. nóvember2012 ásamt erindi rekstraraðila í nágrenni við Vitastíg varðandi mörkun og merkingu svæðis í miðborginni sem markast af Frakkastíg, Laugavegi, Vitastíg og Skúlagötu og lagt til að hverfið verði nefnt Vitahverfi. Einnig lögð fram greinargerð og tillaga að skjaldarmerki svæðisins.

Ráðið fagnar frumkvæði rekstraraðila og áhuga þeirra á því að efla Vitahverfi. Ekki er gerð athugasemd við þær hugmyndir sem kynntar hafa verið og að þær verði þróaðar frekar á sömu nótum en lögð er áhersla á að merkingar verði á íslensku. Þegar hafa ráðinu borist hugmyndir frá borgarbúum sem miða að því að ýta undir sérstöðu hverfa og ber að fagna slíku framtaki.

299. fundur 2012
Vitahverfi, mörkun og merking svæðis í miðborginni
Lagt fram bréf Pálma Frey Randverssonar dags. 22. nóvember2012 ásamt erindi rekstraraðila í nágrenni við Vitastíg varðandi mörkun og merkingu svæðis í miðborginni sem markast af Frakkastíg, Laugavegi, Vitastíg og Skúlagötu og lagt til að hverfið verði nefnt Vitahverfi. Einnig lögð fram greinargerð og tillaga að skjaldarmerki svæðisins.

Afgreiðslu frestað.

422. fundur 2012
Vitahverfi, mörkun og merking svæðis í miðborginni
Lagt fram bréf Pálma Frey Randverssonar dags. 22. nóvember2012 ásamt erindi rekstraraðila í nágrenni við Vitastíg varðandi mörkun og merkingu svæðis í miðborginni sem markast af Frakkastíg, Laugavegi, Vitastíg og Skúlagötu og lagt til að hverfið verði nefnt Vitahverfi. Einnig lögð fram greinargerð og tillaga að skjaldarmerki svæðisins.

Vísað til skipulagsráðs.