Skipulagsráð

Verknúmer : SN120383

288. fundur 2012
Skipulagsráð, tillaga varðandi dagsektir.
Á fundi skipulagsráðs 22. ágúst 2012 var lögð fram eftirfarandi tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins Júlíusar Vífils Ingvarssonar, Hildar Sverrisdóttur og Jórunnar Frímannsdóttur dags. 22. ágúst 2012
" Óskað er eftir að á næsta fundi skipulagsráðs verð lögð fram skýrsla um yfirstandandi dagsektir sem byggingarfulltrúi hefur lagt á eigendur húsa sem talin hafa verið í niðurníðslu. Upplýst verði um einstakar dagsektir, hvort brugðist hafi verið við og hvar ekki og einnig þá upphæð sem einstakar dagsektir eru komnar í" Á fundinum var lögð fram skýrsla byggingarfulltrúa " aðgerðir embættis byggingarfulltrúa varðandi úrbætur fasteigna og umhverfis, yfirlit" dags. 29. ágúst 2012.

Kynnt

283. fundur 2012
Skipulagsráð, tillaga varðandi dagsektir.
Á fundi skipulagsráðs 22. ágúst 2012 var lögð fram eftirfarandi tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins Júlíusar Vífils Ingvarssonar, Hildar Sverrisdóttur og Jórunnar Frímannsdóttur dags. 22. ágúst 2012
" Óskað er eftir að á næsta fundi skipulagsráðs verð lögð fram skýrsla um yfirstandandi dagsektir sem byggingarfulltrúi hefur lagt á eigendur húsa sem talin hafa verið í niðurníðslu. Upplýst verði um einstakar dagsektir, hvort brugðist hafi verið við og hvar ekki og einnig þá upphæð sem einstakar dagsektir eru komnar í" Á fundinum var lögð fram skýrsla byggingarfulltrúa " Þvingunaraðgerðir embættis byggingarfulltrúa varðandi úrbætur fasteigna og umhverfis, yfirlit" dags. 29. ágúst 2012.

Umræðu frestað.

282. fundur 2012
Skipulagsráð, tillaga varðandi dagsektir.
Lögð fram tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins Júlíusar Vífils Ingvarssonar, Hildar Sverrisdóttur og Jórunnar Frímannsdóttur dags. 22. ágúst 2012
" Óskað er eftir að á næsta fundi skipulagsráðs verð lögð fram skýrsla um yfirstandandi dagsektir sem byggingarfulltrúi hefur lagt á eigendur húsa sem talin hafa verið í niðurníðslu. Upplýst verði um einstakar dagsektir, hvort brugðist hafi verið við og hvar ekki og einnig þá upphæð sem einstakar dagsektir eru komnar í"

Samþykkt.