Kirkjuteigur 21

Verknúmer : SN120299

294. fundur 2012
Kirkjuteigur 21, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 26. október 2012 um samþykkt borgarráðs 25. október 2012 á breytingu á deiliskipulagi Teigahverfis vegna lóðarinnar að Kirkjuteig 21.



290. fundur 2012
Kirkjuteigur 21, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju erindi Erlendar Jónssonar og Hönnu Maríu Siggeirsdóttur dags. 19. júní 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Teigahverfis vegna lóðarinnar nr. 21 við Kirkjuteig. Í breytingunni felst hækkun á nýtingarhlutfalli, fjölgun á íbúðum o.fl. samkvæmt uppdrætti Teiknilistar ehf. dags. 30. maí 2012. Einnig er lagt fram skuggavarp ódags. Tillagan var auglýst frá 25. júlí til 5. september 2012. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Hverfisráð Laugardals, dags. 29. ágúst 2012, Leó E. Löve f.h. eig. Hraunteigi 16 dags. 28. ágúst 2012 og bréf 17 eigenda/íbúa í Teigahverfi dags. mótt. 5. september 2012. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 3.október 2010.

Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags.3.október 2012.
Vísað til borgarráðs.


415. fundur 2012
Kirkjuteigur 21, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju erindi Erlendar Jónssonar og Hönnu Maríu Siggeirsdóttur dags. 19. júní 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Teigahverfis vegna lóðarinnar nr. 21 við Kirkjuteig. Í breytingunni felst hækkun á nýtingarhlutfalli, fjölgun á íbúðum o.fl. samkvæmt uppdrætti Teiknilistar ehf. dags. 30. maí 2012. Einnig er lagt fram skuggavarp ódags. Tillagan var auglýst frá 25. júlí til 5. september 2012. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Hverfisráð Laugardals, dags. 29. ágúst 2012, Leó E. Löve f.h. eig. Hraunteigi 16 dags. 28. ágúst 2012 og bréf 17 eigenda/íbúa í Teigahverfi dags. mótt. 5. september 2012.

Vísað til skipulagsráðs.

411. fundur 2012
Kirkjuteigur 21, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju erindi Erlendar Jónssonar og Hönnu Maríu Siggeirsdóttur dags. 19. júní 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Teigahverfis vegna lóðarinnar nr. 21 við Kirkjuteig. Í breytingunni felst hækkun á nýtingarhlutfalli, fjölgun á íbúðum ofl. samkvæmt uppdrætti Teiknilistar ehf. dags. 30. maí 2012. Einnig er lagt fram skuggavarp ódags. Tillagan var auglýst frá 25. júlí til 5. september 2012. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Hverfisráð Laugardals, dags. 29. ágúst 2012, Leó E. Löve f.h. eig. Hraunteigi 16 dags. 28. ágúst 2012 og bréf 17 eigenda/íbúa í Teigahverfi dags. mótt. 5. september 2012.
Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra.

282. fundur 2012
Kirkjuteigur 21, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 6. júlí 2012, um samþykkt borgarráðs 5. s.m. vegna auglýsingar á breyttu deiliskipulagi vegna lóðarinnar að Kirkjuteigi 21.



279. fundur 2012
Kirkjuteigur 21, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram erindi Erlendar Jónssonar og Hönnu Maríu Siggeirsdóttur dags. 19. júní 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Teigahverfis vegna lóðarinnar nr. 21 við Kirkjuteig. Í breytingunni felst hækkun á nýtingarhlutfalli, fjölgun á íbúðum ofl. samkvæmt uppdrætti Teiknilistar ehf. dags. 30. maí 2012. Einnig er lagt fram skuggavarp ódags.

Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu. Jafnframt var samþykkt að upplýsa hagsmunaaðila í nágrenninu sérstaklega um tillöguna með bréfi.
Vísað til borgarráðs.


400. fundur 2012
Kirkjuteigur 21, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram erindi Erlendar Jónssonar og Hönnu Maríu Siggeirsdóttur dags. 19. júní 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Teigahverfis vegna lóðarinnar nr. 21 við Kirkjuteig. Í breytingunni felst hækkun á nýtingarhlutfalli, fjölgun á íbúðum ofl. samkvæmt uppdrætti Teiknilistar ehf. dags. 30. maí 2012. Einnig er lagt fram skuggavarp ódags.
Vísað til skipulagsráðs.