Baldursgötureitur 1

Verknúmer : SN120265

282. fundur 2012
Baldursgötureitur 1, breytt deiliskipulag
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga skipulags- og byggingarsviðs dags. 30. maí 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Baldursgötureits 1 vegna lóðanna nr. 32 og 34 við Baldursgötu. Í breytingunni felst að gert er ráð fyrir kjallara í húsunum. Tillagan var grenndarkynnt frá 7. júní til og með 5. júlí 2012. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Aðalheiður Borgþórsdóttir dags. 9. júní 2012. og Aðalheiður Borgþórsdóttir og Sigfinnur Mikaelsson dags. 2. júlí 2012, Lára V. Júlíusdóttir og Þorsteinn Haraldsson dags. 3. júlí 2012 , Guðríður Jóhannesdóttir og Kristín Óladóttir dags. 4. júlí 2012, Sigurður Örn Hilmarsson f.h. eigenda að Baldursgötu 33 dags. 5. júlí 2012 og Hjalti Ástbjartsson f.h. Heimsborga dags. 5. júlí 2012. Að loknum athugasemdarfresti barst athugasemd frá Björgu Elínu Finnsdóttur dags. 21. júlí 2012 og Valgerði Gunnarsdóttur og Bjarna Daníelssyni dags. 7. ágúst 2012. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 20. ágúst 2012.

Fallið er frá að samþykkja þá breytingu á deiliskipulagi sem auglýst var með hliðsjón af framkomnum athugasemdum.

Jórunn Frímannsdóttir sat hjá við afgreiðslu málsins.


403. fundur 2012
Baldursgötureitur 1, breytt deiliskipulag
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga skipulags- og byggingarsviðs dags. 30. maí 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Baldursgötureits 1 vegna lóðanna nr. 32 og 34 við Baldursgötu. Í breytingunni felst að gert er ráð fyrir kjallara í húsunum. Tillagan var grenndarkynnt frá 7. júní til og með 5. júlí 2012. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Aðalheiður Borgþórsdóttir dags. 9. júní 2012. og Aðalheiður Borgþórsdóttir og Sigfinnur Mikaelsson dags. 2. júlí 2012, Lára V. Júlíusdóttir og Þorsteinn Haraldsson dags. 3. júlí 2012 og Guðríður Jóhannesdóttir og Kristín Óladóttir dags. 4. júlí 2012, Sigurður Örn Hilmarsson f.h. eigenda að Baldursgötu 33 dags. 5. júlí 2012 og Hjalti Ástbjartsson f.h. Heimsborga dags. 5. júlí 2012.

Vísað til skipulagsráðs.

397. fundur 2012
Baldursgötureitur 1, breytt deiliskipulag
Lögð fram tillaga skipulags- og byggingarsviðs dags. 30. maí 2012 varðandi breytingu á deiliskipulagi Baldursgötureits 1 vegna lóðanna nr. 32 og 34 við Baldursgötu. Í breytingunni felst að gert er ráð fyrir kjallara í húsunum.

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Þórsgötu 12, 14, 16, 16a, 18, 18a, 20 20b, 22, 22a, 24-28, Freyjugata 15, 17, 17a, 25, 25a, 25b, 25c, 27, og Baldursgötu 33.