Kaplaskjól

Verknúmer : SN120236

291. fundur 2012
Kaplaskjól, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 11. október 2012 um samþykkt borgarráðs s.d. um afgreiðslu skipulagsráðs vegna athugasemda um málsmeðferð frá skipulagsstofnun.



288. fundur 2012
Kaplaskjól, breyting á deiliskipulagi
Á fundi skipulagsstjóra 14. september 2012 var lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 5. september 2012 þar sem gerðar eru athugasemdir við málsmeðferð. Einnig lagður fram uppdráttur dags. 18. maí 2012 lagfærður 5. september 2012 til samræmis við athugasemdir skipulagsstofnunar, ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 10. ágúst 2012 breytt 17. september 2012.

Samþykkt.
Vísað til borgarráðs.

Fulltrúar sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífill Ingvarsson og Hildur Sverrisdóttir sátu hjá við afgreiðslu málsins.


287. fundur 2012
Kaplaskjól, breyting á deiliskipulagi
Á fundi skipulagsstjóra 14. september 2012 var lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 5. september 2012 þar sem gerðar eru athugasemdir við málsmeðferð. Einnig lagður fram uppdráttur dags. 18. maí 2012 lagfærður 5. september 2012 til samræmis við athugasemdir skipulagsstofnunar.

Frestað.

411. fundur 2012
Kaplaskjól, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 5. september 2012 þar sem gerðar eru athugasemdir við málsmeðferð.
Vísað til meðferðar verkefnisstjóra.

412. fundur 2012
Kaplaskjól, breyting á deiliskipulagi
Á fundi skipulagsstjóra 14. september 2012 var lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 5. september 2012 þar sem gerðar eru athugasemdir við málsmeðferð. Erindinu var vísað til meðferðar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.

Vísað til skipulagsráðs.

282. fundur 2012
Kaplaskjól, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur dags. 18. maí 2012 að breytingu á deiliskipulagi Kaplaskjóls. Í breytingunni felst að aðkoma að lóðunum nr. 1 til 3 við Meistaravelli verður um göngustíg milli Meistaravalla og Víðmels, en ekki er gert ráð fyrir að ekið verði að húsunum, gert er ráð fyrir að húsin nr. 116 og 118 við Hringbraut verði flutt á lóðirnar samkvæmt uppdrætti dags. í maí 2012. Heimilt verður að byggja lítil skýli utan byggingarreita, t.d. fyrir reiðhjól og garðverkfæri í samráði við skipulagsyfirvöld. Tillagan var auglýst frá 18. júní til 30. júlí 2012. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Erik Hirt dags. 11. júlí 2012, Jónína Ólafsdóttir f.h. 41 íbúa við Víðimel dags. 30. júlí 2012 og Árni Þór Vésteinsson f.h 38 íbúa við Meistaravelli 5 og 7 dags. 31. júlí 2012. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 10. ágúst 2012.

Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 10. ágúst 2012.
Vísað til borgarráðs.

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífill Ingvarsson, Jórunn Frímannsdóttir og Hildur Sverrisdóttir sátu hjá við afgreiðslu málsins.


407. fundur 2012
Kaplaskjól, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju drög skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur dags. 18. maí 2012 að breytingu á deiliskipulagi Kaplaskjóls. Í breytingunni felst að aðkoma að lóðunum nr. 1 til 3 við Meistaravelli verður um göngustíg milli Meistaravalla og Víðmels, en ekki er gert ráð fyrir að ekið verði að húsunum, gert er ráð fyrir að húsin nr. 116 og 118 við Hringbraut verði flutt á lóðirnar samkvæmt uppdrætti dags. í maí 2012. Heimilt verður að byggja lítil skýli utan byggingarreita, t.d. fyrir reiðhjól og garðverkfæri í samráði við skipulagsyfirvöld. Tillagan var auglýst frá 18. júní til 30. júlí 2012. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Erik Hirt dags. 11. júlí 2012, Jónína Ólafsdóttir f.h. 41 íbúa við Víðimel dags. 30. júlí 2012 og Árni Þór Vésteinsson f.h 38 íbúa við Meistaravelli 5 og 7 dags. 31. júlí 2012.

Vísað til skipulagsráðs.

406. fundur 2012
Kaplaskjól, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju drög skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur dags. 18. maí 2012 að breytingu á deiliskipulagi Kaplaskjóls. Í breytingunni felst að aðkoma að lóðunum nr. 1 til 3 við Meistaravelli verður um göngustíg milli Meistaravalla og Víðmels, en ekki er gert ráð fyrir að ekið verði að húsunum, gert er ráð fyrir að húsin nr. 116 og 118 við Hringbraut verði flutt á lóðirnar samkvæmt uppdrætti dags. í maí 2012. Heimilt verður að byggja lítil skýli utan byggingarreita, t.d. fyrir reiðhjól og garðverkfæri í samráði við skipulagsyfirvöld. Auglýsing stóð frá 18. júní til 30. júlí 2012.
Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Erik Hirt, dags. 11. júlí 2012, Jónína Ólafsdóttir f.h. 41 íbúa við Víðimel, dags. 30. júlí 2012 og Árni Þór Vésteinsson f.h 38 íbúa við Meistaravelli 5 og 7 dags. 31. júlí 2012.
Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

279. fundur 2012
Kaplaskjól, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 8. júní 2012 vegna samþykktar borgarráðs 7. júní 2012 um auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi Kaplaskjóls.



275. fundur 2012
Kaplaskjól, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram drög skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur dags. 18. maí 2012 að breytingu á deiliskipulagi Kaplaskjóls. Í breytingunni felst að aðkoma að lóðunum nr. 1 til 3 við Meistaravelli verður um göngustíg milli Meistaravalla og Víðmels, en ekki er gert ráð fyrir að ekið verði að húsunum, gert er ráð fyrir að húsin nr. 116 og 118 við Hringbraut verði flutt á lóðirnar samkvæmt uppdrætti dags. í maí 2012. Heimilt verður að byggja lítil skýli utan byggingarreita, t.d. fyrir reiðhjól og garðverkfæri í samráði við skipulagsyfirvöld.

Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu.
Vísað til borgarráðs.

Júlíus Vífill Ingvarsson og Gísli Marteinn Baldursson sátu hjá við afgreiðslu málsins


274. fundur 2012
Kaplaskjól, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram drög skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur dags. 18. maí 2012 að breytingu á deiliskipulagi Kaplaskjóls.
Í breytingunni felst að aðkoma að lóðunum nr. 1 til 3 við Meistaravelli verður um göngustíg milli Meistaravalla og Víðmels, en ekki er gert ráð fyrir að ekið verði að húsunum, gert er ráð fyrir að húsin nr. 116 og 118 við Hringbraut verði flutt á lóðirnar samkvæmt uppdrætti dags. í maí 2012.
Heimilt verður að byggja lítil skýli utan byggingarreita, t.d. fyrir reiðhjól og garðverkfæri í samráði við skipulagsyfirvöld.
Frestað.