Betri Reykjavík

Verknúmer : SN120197

277. fundur 2012
Betri Reykjavík, losna við sandhaugana við Bryggjuhverfið
Lögð fram ein af fimm efstu hugmyndum í Betri Reykjavík frá 30. apríl 2012 um að losna við sandhaugana við Bryggjuhverfið, ásamt samantekt af umræðum og rökum.

Nú stendur yfir endurskoðun aðalskipulags en í þeirri endurskoðun verður tekin ákvörðun um framtíðar staðsetningu fyrirtækja við Elliðaárvog. Tekið er undir að sandhaugarnir eru til ama fyrir íbúa og varanlega lausn þarf að finna á vandamálinu sem fyrst.