Betri Reykjavík

Verknúmer : SN110500

277. fundur 2012
Betri Reykjavík, leyfa hænsnahald í borginni til nýtis
Lögð fram efsta hugmynd í skipulagsflokki á Betri Reykjavík frá 30. nóvember 2011 um að leyfa hænsnahald í borginni til nýtis, ásamt samantekt af umræðum og rökum.

Um þessar mundir stendur yfir endurskoðun aðalskipulags Reykjavíkur. Hluti af stefnumörkun aðalskipulags mun fjalla um borgarbúskap þar með talið hænsnahald.
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur er í samráði við skipulags-og byggingarsvið að útbúa sérstakar reglur um hænsnahald í borg sem kynntar verða í heilbrigðisnefnd og skipulagsráði innan skamms.



262. fundur 2012
Betri Reykjavík, leyfa hænsnahald í borginni til nýtis
Lögð fram efsta hugmynd í skipulagsflokki á Betri Reykjavík frá 30. nóvember 2011, um að leyfa hænsnahald í borginni til nýtis, ásamt samantekt af umræðum og rökum.

Skipulagsráð felur heilbrigðiseftirlitinu og skipulagsstjóra að vinna greinargerð þar sem fram kemur hvar og hvaða möguleikar eru á hænsnahaldi í borginni. Greinargerðin verður lögð fram til kynningar á Betri Reykjavík.

261. fundur 2012
Betri Reykjavík, leyfa hænsnahald í borginni til nýtis
Lögð fram efsta hugmynd í skipulagsflokki á Betri Reykjavík frá 30. nóvember 2011, um að leyfa hænsnahald í borginni til nýtis, ásamt samantekt af umræðum og rökum.

Frestað.

259. fundur 2011
Betri Reykjavík, leyfa hænsnahald í borginni til nýtis
Lögð fram efsta hugmynd í skipulagsflokki á Betri Reykjavík frá 30. nóvember 2011, um að leyfa hænsnahald í borginni til nýtis, ásamt samantekt af umræðum og rökum.

Frestað.